Fara í innihald

Simpson-fjölskyldan, þáttaröð 7

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sjöunda þáttaröð Simpsons markar upphaf tveggja ára stjórnartíð Simpson-rithöfundanna Bills Oakley og Josh Weinstein. Fyrsti þáttur þáttaraðarinar er seinni hluti Hver Skaut Hr. Burns? sem David Mirkin framleiddi (og báðir þættirnir voru samdir af Oakley og Weinstein), ásamt þremur öðrum sem hann framleiddi fyrir þáttaröð 6.

Listi yfir þætti[breyta | breyta frumkóða]

 • Who Shot Mr. Burns? (Part Two)
 • Radioactive Man
 • Home Sweet Homediddily-Dum-Doodily
 • Bart Sells His Soul
 • Lisa The Vegetarian
 • Treehouse of Horror VI
 • King-Size Homer
 • Mother Simpson
 • Sideshow Bob's Last Gleaming
 • The Simpsons 138th Episode Spectacular
 • Marge Be Not Proud
 • Team Homer
 • Two Bad Neighbors
 • Scenes from the Class Struggle in Springfield
 • Bart the Fink
 • Lisa the Iconoclast
 • Homer the Smithers
 • The Day Violence Died
 • A Fish Called Selma
 • Bart on the Road
 • 22 Shortfilms About Springfield
 • Raging Abe Simpson and His Grumbling Grandson in the Curse of the Flying Hellfish
 • Much Apu About Nothing
 • Homerpalooza
 • Summer of 4 ft. 2