1837
Útlit
(Endurbeint frá MDCCCXXXVII)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1837 (MDCCCXXXVII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Maí - Vorið var kalt og þurrt. Tún og engi kólu eftir rigningar síðla í maí. Lömb dóu vegna heyskorts. [1]
- Carl Emil Bardenfleth varð stiftamtmaður.
- Thomsens-magasín, verslun, var stofnuð í miðborg Reykjavíkur.
Fædd
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 1. janúar - Jarðskjálfti í Ottóman-Sýrlandi; 6-7000 létust.
- Febrúar - Charles Dickens gaf út Oliver Twist.
- 4. mars -
- Martin Van Buren varð 8. forseti Bandaríkjanna.
- Chicago fékk borgarréttindi.
- Júní - Viktoríutímabilið hófst á Englandi.
- 5. júní - Houston fékk borgarréttindi.
Fædd
- 18. mars - Grover Cleveland, Bandaríkjaforseti (d. 1908).
- 24. desember - Elísabet af Austurríki (d. 1898).
Dáin
- 20. júní - Vilhjálmur 4. Bretakonungur (f. 1765).
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Af árinu 1837 Trausti Jónsson, bloggsíða, 30.1.2021