1842
Útlit
(Endurbeint frá MDCCCXLII)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1842 (MDCCCXLII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]Fædd
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 14. mars - Tímaritið Illustrated London News var fyrst gefið út.
- 5. maí - 8. maí - Eldsvoði eyðilagði þriðjung Hamborgar.
- 29. ágúst - Fyrra ópíumstríðið: Bretland og Tjingveldið sömdu um frið og fyrsta ópíumstríðið endaði. Hong Kong varð bresk nýlenda þar til 1997.
- De nationalliberale, danskur stjórnmálaflokkur sem beindist gegn einveldi konungs var stofnaður.
- Tahítí varð verndarsvæði Frakklands.
Fædd
- 24. júní - Ambrose Bierce, Bandarískur háðsdeiluhöfundur, gagnrýnandi, skáld, smásöguhöfundur, ritstjóri og blaðamaður.
- 17. ágúst - Hugo Hørring, danskur forsætisráðherra (d. 1909).
- 16. nóvember - Hannibal Sehested, forsætisráðherra Danmerkur (d. 1924).
- 16. desember - Friedrich Julius Rosenbach, þýskur vísindamaður.
Dáin