1319

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá MCCCXIX)
Ár

1316 1317 131813191320 1321 1322

Áratugir

1301–13101311–13201321–1330

Aldir

13. öldin14. öldin15. öldin

Jóhann 2. Frakkakonungur. Myndin er elsta þekkta evrópska prófílmálverkið.

Árið 1319 (MCCCXIX í rómverskum tölum)

Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]

  • Hafísvetur mikill. Ísinn rak suður fyrir land og vestur á móts við Síðu. Þrettán hvalir fórust í einni vök undan Litlahéraði (Öræfasveit).
  • Í skjali sem skrifað var þetta ár er tekið fram að Íslendingar vilja ekki að korn verði flutt út frá landinu þegar hallæri ríkir þar.
  • Erlendur Hauksson varð lögmaður norðan og vestan. Hann virðist þó aðeins hafa gegnt embættinu í eitt ár.
  • Grímur Þorsteinsson varð lögmaður sunnan og austan.
  • Katli Þorlákssyni hirðstjóra, Snorra Narfasyni lögmanni og fleiri höfðingjum stefnt á konungsfund vegna deilna við Auðun rauða Hólabiskup.

Fædd

Dáin

Erlendis[breyta | breyta frumkóða]

Fædd

Dáin