Lundey
Útlit
Lundey er heiti á þremur eyjum við Ísland:
- Lundey á Skagafirði.
- Lundey á Skjálfanda.
- Lundey á Kollafirði í Faxaflóa.
Annars staðar í heiminum eru eyjar með nöfn sem á íslensku væru Lundey:
- Lundey (enska: Lundy) í Bristolflóa við Bretland
- Lundey (velska: Ynys Seiriol; enska: Puffin Island) er óbyggð eyja við Öngulsey í Wales.
- Lundey (írska: Oileán na gCánóg; enska: Puffin Island) er brött klettaeyja úti fyrir Kerry-sýslu á Írlandi.
- Lundey (enska: Puffin Island) er hluti af Greenspond á Nýfundnalandi í Kanada.
- Lundey (enska: Puffin Island) er eyja við Alaska í Bandaríkjunum.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Lundey.