Lundey (Skagafirði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lundey er lítil eyja í botni Skagafjarðar, um 2-3 kílómetra frá landi. Eyjan hefur aldrei verið byggð en þar er töluvert fuglalíf. Flatarmál er 0,063 km².