Kolfinna Nikulásdóttir
Útlit
Kolfinna Nikulásdóttir (1990) er íslensk leikkona, leikstjóri, handritshöfundur og rappari. Hún stundaði nám á sviðshöfundabraut í Listaháskóla Íslands. Kolfinna er ein af meðlimum rappsveitarinnar Reykjavíkurdætur, þar sem hún notast gjarnan við gælunafnið Kylfan.
Með bróður sínum, Nikulási Stefáni Nikulássyni, stýrði hún hlaðvarpsþættinum Ísland í dag, satan sem var í gangi á Alvarpinu árið 2014.