Ísland í dag, satan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ísland í dag, satan var hlaðvarpsþáttur sem kom út hjá Alvarpinu frá mars og fram í maí 2014. Þátturinn var í umsjón Kolfinnu Nikulásdóttur og Nikulásar Stefáns Nikulássonar. Þátturinn var einn af fyrstu þáttunum sem fór í gang hjá Alvarpinu og sá fyrsti sem fór í loftið. Alls komu út 10 þættir.