„Líparít“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
flutti hluta greinarinnar í greinina gosberg
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:RhyoliteUSGOV.jpg|thumb|right|'''Rhýolít''']]
[[Mynd:RhyoliteUSGOV.jpg|thumb|right|'''Rhýolít''']]
'''Líparít''', '''ljósgrýti''' eða '''rhýólít''' er súrt [[gosberg]].
'''Líparít''' eða ljósgrýti eða rhýólít er súrt gosberg. Gosberg er berg sem myndast hefur í eldgosi og storknað hratt og að það sé súrt merkir að hlutfall [[kísill|kísils]] í berginu sé hærra en 65% af þunga. Í basísku bergi eins og [[basalt]]i og [[blágrýti]] er minna en 52% kísill og í ísúru bergi eins og [[andesít]] og [[íslandit]] er hlutfall kísils 52-65%.


[[Mynd:Different_rocks_at_Panum_Crater.jpg|thumb|Efst er [[hrafntinna]] , fyrir neðan það er [[vikur ]] og neðst til hægri er ljósgrýti eða rhýólít]]
[[Mynd:Different_rocks_at_Panum_Crater.jpg|thumb|Efst er [[hrafntinna]] , fyrir neðan það er [[vikur ]] og neðst til hægri er ljósgrýti eða rhýólít]]

Útgáfa síðunnar 1. mars 2010 kl. 08:51

Rhýolít

Líparít, ljósgrýti eða rhýólít er súrt gosberg.

Efst er hrafntinna , fyrir neðan það er vikur og neðst til hægri er ljósgrýti eða rhýólít

Ef líparít storknar hægt í iðrum jarðar myndast grófkristallað granít, í grunnum innskotum fínkristallað granófýr. Við snögga kælingu í vatni myndast ekki kristallar og þá storknar bergkvikan eins og gler og myndar hrafntinnu.

Líparít á Íslandi

Líparít þekur um 2% af yfirborði Íslands og er Torfajökulssvæðið í Friðlandi að fjallabaki stærsta líparítsvæði landsins. Við snögga kólnun myndar kvikan svart og gljáandi gler, en annars er líparít venjulega grátt, gult, bleikt eða grænt á lit. Litadýrðin stafar af jarðhitaummyndun.

Heimild

„Hvað er líparít?“. Vísindavefurinn.

  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.