Fara í innihald

Grágrýti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Dólerít)

Grágrýti (einnig nefnt grásteinn eða dólerít) er gangberg með sömu samsetningu og basalt. Mætti segja að það sé millistig á milli basalts og gabbrós að grófleika og gert úr sömu frumsteindum.

Finnst einkum í þykkum göngum t.d. í Viðey, eða í smærri innskotum eins og í Þverfelli í Esju og Stardalshnjúk í Mosfellssveit

Öll bestu vatnsvinnslusvæði á Íslandi eru í grágrýtis- og móbergsmyndununum þar sem berg er gropið.

Grágrýti
  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.