„William Shakespeare“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
'''William Shakespeare''' ([[26. apríl]] [[1564]] – [[23. apríl]] [[1616]]) var [[England|enskur]] leikari, [[leikskáld]] og [[ljóðskáld]]. Hann samdi um 38 [[leikrit]], 154 [[sonnetta|sonnettur]] og önnur [[ljóð]]. Leikrit hans náðu töluverðum vinsældum meðan hann lifði og eftir að hann lést varð hann smám saman mikilvægari í samhengi [[bókmenntir|bókmennta]] á [[enska|ensku]] og nú á dögum er ekki óalgengt að hann sé kallaður mesti [[rithöfundur]] á enskri tungu fyrr og síðar. Hann hefur jafnan verið kallaður þjóðskáld Englendinga eða „hirðskáldið“ (''the bard'').
'''William Shakespeare''' ([[26. apríl]] [[1564]] – [[23. apríl]] [[1616]]) var [[England|enskur]] leikari, [[leikskáld]] og [[ljóðskáld]]. Hann samdi um 38 [[leikrit]], 154 [[sonnetta|sonnettur]] og önnur [[ljóð]]. Leikrit hans náðu töluverðum vinsældum meðan hann lifði og eftir að hann lést varð hann smám saman mikilvægari í samhengi [[bókmenntir|bókmennta]] á [[enska|ensku]] og nú á dögum er ekki óalgengt að hann sé kallaður mesti [[rithöfundur]] á enskri tungu fyrr og síðar. Hann hefur jafnan verið kallaður þjóðskáld Englendinga eða „hirðskáldið“ (''the bard'').


Leikritunarferli Shakespeares er stundum skipt í þrjá meginhluta; fyrstu [[gamanleikur|gamanleikina]] og sögulegu leikritin (t.d. ''[[Draumur á Jónsmessunótt]]'' og ''[[Hinrik IV, 1. hluti]]''), miðtímabilið þegar hann skrifar flesta frægu [[harmleikur|harmleikina]] (eins og ''[[Óþelló]]'', ''[[Makbeð]]'', ''[[Hamlet]]'' og ''[[Lér konungur|Lé konung]]'') og seinni rómönsurnar (''[[Vetrarævintýri]]'' og ''[[Ofviðrið]]''). Mörg af leikritunum eru endurgerðir eldri leikrita líkt og þá tíðkaðist.
Leikritunarferli Shakespeares er stundum skipt í þrjá meginhluta; fyrstu [[gamanleikur|gamanleikina]] og sögulegu leikritin (t.d. ''[[Draumur á Jónsmessunótt]]'' og ''[[Hinrik IV, 1. hluti]]''), miðtímabilið þegar hann skrifar flesta frægu [[harmleikur|harmleikina]] (eins og ''[[Rómeó og Júlía]]'', ''[[Óþelló]]'', ''[[Makbeð]]'', ''[[Hamlet]]'' og ''[[Lér konungur|Lé konung]]'') og seinni rómönsurnar (''[[Vetrarævintýri]]'' og ''[[Ofviðrið]]''). Mörg af leikritunum eru endurgerðir eldri leikrita líkt og þá tíðkaðist.


[[Helgi Hálfdánarson, þýðandi|Helgi Hálfdánarson]], hefur þýtt öll leikrit Shakepeares á íslensku og telja margir þýðingar hans einstakar. Helgi viðheldur [[Stakhenda|stakhendu]] (''blank verse'') frumtextans, en notast auk þess einnig í hverri línu við [[Stuðlar|stuðla]], og sumstaðar við stuðla og [[Höfuðstafur|höfuðstaf]].
[[Helgi Hálfdánarson, þýðandi|Helgi Hálfdánarson]], hefur þýtt öll leikrit Shakepeares á íslensku og telja margir þýðingar hans einstakar. Helgi viðheldur [[Stakhenda|stakhendu]] (''blank verse'') frumtextans, en notast auk þess einnig í hverri línu við [[Stuðlar|stuðla]], og sumstaðar við stuðla og [[Höfuðstafur|höfuðstaf]].

Útgáfa síðunnar 3. desember 2008 kl. 23:02

Hið umdeilda Chandos-málverk er talið vera af Shakespeare.

William Shakespeare (26. apríl 156423. apríl 1616) var enskur leikari, leikskáld og ljóðskáld. Hann samdi um 38 leikrit, 154 sonnettur og önnur ljóð. Leikrit hans náðu töluverðum vinsældum meðan hann lifði og eftir að hann lést varð hann smám saman mikilvægari í samhengi bókmennta á ensku og nú á dögum er ekki óalgengt að hann sé kallaður mesti rithöfundur á enskri tungu fyrr og síðar. Hann hefur jafnan verið kallaður þjóðskáld Englendinga eða „hirðskáldið“ (the bard).

Leikritunarferli Shakespeares er stundum skipt í þrjá meginhluta; fyrstu gamanleikina og sögulegu leikritin (t.d. Draumur á Jónsmessunótt og Hinrik IV, 1. hluti), miðtímabilið þegar hann skrifar flesta frægu harmleikina (eins og Rómeó og Júlía, Óþelló, Makbeð, Hamlet og Lé konung) og seinni rómönsurnar (Vetrarævintýri og Ofviðrið). Mörg af leikritunum eru endurgerðir eldri leikrita líkt og þá tíðkaðist.

Helgi Hálfdánarson, hefur þýtt öll leikrit Shakepeares á íslensku og telja margir þýðingar hans einstakar. Helgi viðheldur stakhendu (blank verse) frumtextans, en notast auk þess einnig í hverri línu við stuðla, og sumstaðar við stuðla og höfuðstaf.

Tenglar

  • „Hvert er aðalhlutverkið í Draumi á Jónsmessunótt eftir Shakespeare?“. Vísindavefurinn.
  • Shakespeare-þýðingar; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1956
  • Shakespeare, villta vestrið og íslenskir sveitmenn; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1999
  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG