Leikrit
Leikrit eða leikverk er verk sem sett er upp í leikhúsi og er leikið fremur en lesið. Oftast er leikritið samið sem texti af leikskáldi og síðan tekið og sett upp sem leiksýning af leikstjóra sem túlkar textann.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Leikritasafn Bandalags íslenskra leikfélaga (Leiklistarvefurinn)
- „Skólaleikir í 150 ár“, Morgunblaðið 1936
