Draumur á Jónsmessunótt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Óberon, Títanía og Bokki álfur og dansandi álfameyjar. Málverk eftir Williama Blake frá 1786

Draumur á Jónsmessunótt er gamanleikrit eftir William Shakespeare. Leikritið fjallar um brúðkaup. Verkið er talið ritað árin 1594-1596. Leikritið hefst með samræðum tveggja sögupersóna en það eru Hippólíta og Þeiseifur en þau eru tákn valdsins í leikritinu. Leikritið fjallar um atburði í kringum hjónaband Þeiseifs og Hippólítu. Leikritið er eitt af vinsælustu verkum Shakespeares og er leikið víða um heim.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • Ólafur Bjarni Halldórsson, Jón á Bægisá - 13. tölublað (01.10.2009), Draumur á Jónsmessunótt
  • „Hvert er aðalhlutverkið í Draumi á Jónsmessunótt eftir Shakespeare?“. Vísindavefurinn.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]