„Ármann Jakobsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m Fjarlægi Gettubetur-box.
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Ármann Jakobsson''' (f. [[18. júlí]] [[1970]]) er [[prófessor|prófessor]] í íslensku og [[rithöfundur]]. Hann útskrifaðist frá [[Menntaskólinn við Sund|Menntaskólanum við Sund]] árið [[1990]], lauk svo [[Bachelor of Arts|BA-prófi]] frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] [[1993]] og [[Master|MA-prófi]] [[1996]]. Lauk svo [[doktor|doktorsprófi]] frá HÍ [[2003]]. Frá því í júlí [[2011]] hefur hann gegnt stöðu [[prófessor|prófessors]] við [[íslensku-og menningardeild|íslensku-og menningardeild]] Háskóla Íslands. Systir hans [[Katrín Jakobsdóttir]] var menntamálaráðherra 2009-2013 og núverandi forsætisráðherra 2017-.
'''Ármann Jakobsson''' (f. [[18. júlí]] [[1970]]) er [[prófessor|prófessor]] í íslensku og [[rithöfundur]].
Hann útskrifaðist frá [[Menntaskólinn við Sund|Menntaskólanum við Sund]] árið [[1990]], lauk svo [[Bachelor of Arts|BA-prófi]] frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] [[1993]] og [[Master|MA-prófi]] [[1996]]. Lauk svo [[doktor|doktorsprófi]] frá HÍ [[2003]]. Frá því í júlí [[2011]] hefur hann gegnt stöðu [[prófessor|prófessors]] við [[íslensku-og menningardeild]] Háskóla Íslands. Systir hans er [[Katrín Jakobsdóttir]] forsætisráðherra.


Á menntaskólaárum sínum komst hann ásamt tvíburabróður sínum [[Sverrir Jakobsson|Sverri]] þrisvar í úrslit í [[Gettu betur]] og sigraði í þeirri keppni [[1990]]. Árið [[1989]] var hann í ræðuliði skólans sem sigraði í [[Morfís]]-ræðukeppninni. Árið [[2001]] var Ármann dómari í Gettu betur.
Á menntaskólaárum sínum komst hann ásamt tvíburabróður sínum [[Sverrir Jakobsson|Sverri]] þrisvar í úrslit í [[Gettu betur]] og sigraði í þeirri keppni [[1990]]. Árið [[1989]] var hann í ræðuliði skólans sem sigraði í [[Morfís]]-ræðukeppninni. Árið [[2001]] var Ármann dómari í Gettu betur.


Ármann hefur sent frá sér þrjár skáldsögur, ''[[Vonarstræti (skáldsaga)|Vonarstræti]]'' 2008, [[Glæsir|''Glæsi'']] 2011, ''Síðasta galdrameistarann'' 2014, en í hinni síðastnefndu er efniviðurinn sóttur í Íslendingasöguna [[Eyrbyggja saga|Eyrbyggju]].
Ármann hefur sent frá sér nokkrar skáldsögur, ''[[Vonarstræti (skáldsaga)|Vonarstræti]]'' 2008, [[Glæsir|''Glæsi'']] 2011,''Síðasta galdrameistarann'' 2014, en í hinni síðastnefndu er efniviðurinn sóttur í Íslendingasöguna [[Eyrbyggja saga|Eyrbyggju]].


Ármann hefur sérhæft sig í [[miðaldabókmenntir|miðaldabókmenntum]] og ásamt fræðiskrifum og fræðistörfum var hann kennari við [[MR|Menntaskólann í Reykjavík]] 2002-2008. Um vorið 2011 kom út í ritröðinni [[Íslenzk fornrit]] hjá [[Hið íslenska fornritafélag|Hinu íslenska fornritafélagi]] konungasagnaritið [[Morkinskinna]] í tveimur bindum en Ármann sá um útgáfuna ásamt [[Þórður Ingi Guðjónsson|Þórði Inga Guðjónssyni]].
Ármann hefur sérhæft sig í [[miðaldabókmenntir|miðaldabókmenntum]] og ásamt fræðiskrifum og fræðistörfum var hann kennari við [[MR|Menntaskólann í Reykjavík]] 2002-2008. Um vorið 2011 kom út í ritröðinni [[Íslenzk fornrit]] hjá [[Hið íslenska fornritafélag|Hinu íslenska fornritafélagi]] konungasagnaritið [[Morkinskinna]] í tveimur bindum en Ármann sá um útgáfuna ásamt [[Þórður Ingi Guðjónsson|Þórði Inga Guðjónssyni]].

== Skáldsögur ==

* 2008 - ''Fréttir frá mínu landi. Óspakmæli og örsögur''
* 2008 - ''Vonarstræti''
* 2011 - ''Glæsir''
* 2017 - ''Brotamynd''
* 2018 - ''Útlagamorðin''
* 2019 - ''Urðarköttur''
* 2020 - ''Tíbrá''

== Barnabækur ==

* 2014 - ''Síðasti galdrameistarinn''
* 2019 - ''Bölvun múmíunnar''

== Fræðibækur ==

* 1997 - ''Í leit að konungi: Konungsmynd íslenskra konungasagna''
* 2002 - ''Staður í nýjum heimi: Konungasagan Morkinskinna''
* 2003 - ''Tolkein og hringurinn''
* 2009 - ''Illa fenginn mjöður: Lesið í miðaldatexta''
* 2009 - ''Bókmenntir í nýju landi: Íslensk bókmenntasaga frá landnámi til siðaskipta''

* 2013 - ''Icelandic Literature of Vikings: An Introduction''
* 2014 - ''Íslendingaþættir: Saga hugmyndar''
* 2017 - ''The Troll Inside you: Paranormal Activity in the Medieval North.''


[[Flokkur:Íslenskufræðingar]]
[[Flokkur:Íslenskufræðingar]]
Lína 13: Lína 42:
[[Flokkur:Íslenskir kennarar]]
[[Flokkur:Íslenskir kennarar]]
[[Flokkur:Sigurvegarar í Gettu betur]]
[[Flokkur:Sigurvegarar í Gettu betur]]
[[Flokkur:Vinstrihreyfingin - grænt framboð]]
[[Flokkur:Stúdentar úr Menntaskólanum við Sund]]
{{f|1970}}

Útgáfa síðunnar 4. nóvember 2020 kl. 22:34

Ármann Jakobsson (f. 18. júlí 1970) er prófessor í íslensku og rithöfundur.

Hann útskrifaðist frá Menntaskólanum við Sund árið 1990, lauk svo BA-prófi frá Háskóla Íslands 1993 og MA-prófi 1996. Lauk svo doktorsprófi frá HÍ 2003. Frá því í júlí 2011 hefur hann gegnt stöðu prófessors við íslensku-og menningardeild Háskóla Íslands. Systir hans er Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.

Á menntaskólaárum sínum komst hann ásamt tvíburabróður sínum Sverri þrisvar í úrslit í Gettu betur og sigraði í þeirri keppni 1990. Árið 1989 var hann í ræðuliði skólans sem sigraði í Morfís-ræðukeppninni. Árið 2001 var Ármann dómari í Gettu betur.

Ármann hefur sent frá sér nokkrar skáldsögur, Vonarstræti 2008, Glæsi 2011,Síðasta galdrameistarann 2014, en í hinni síðastnefndu er efniviðurinn sóttur í Íslendingasöguna Eyrbyggju.

Ármann hefur sérhæft sig í miðaldabókmenntum og ásamt fræðiskrifum og fræðistörfum var hann kennari við Menntaskólann í Reykjavík 2002-2008. Um vorið 2011 kom út í ritröðinni Íslenzk fornrit hjá Hinu íslenska fornritafélagi konungasagnaritið Morkinskinna í tveimur bindum en Ármann sá um útgáfuna ásamt Þórði Inga Guðjónssyni.

Skáldsögur

  • 2008 - Fréttir frá mínu landi. Óspakmæli og örsögur
  • 2008 - Vonarstræti
  • 2011 - Glæsir
  • 2017 - Brotamynd
  • 2018 - Útlagamorðin
  • 2019 - Urðarköttur
  • 2020 - Tíbrá

Barnabækur

  • 2014 - Síðasti galdrameistarinn
  • 2019 - Bölvun múmíunnar

Fræðibækur

  • 1997 - Í leit að konungi: Konungsmynd íslenskra konungasagna
  • 2002 - Staður í nýjum heimi: Konungasagan Morkinskinna
  • 2003 - Tolkein og hringurinn
  • 2009 - Illa fenginn mjöður: Lesið í miðaldatexta
  • 2009 - Bókmenntir í nýju landi: Íslensk bókmenntasaga frá landnámi til siðaskipta
  • 2013 - Icelandic Literature of Vikings: An Introduction
  • 2014 - Íslendingaþættir: Saga hugmyndar
  • 2017 - The Troll Inside you: Paranormal Activity in the Medieval North.