„Dúmbó“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ralphie425 (spjall | framlög)
Ralphie425 (spjall | framlög)
Lína 6: Lína 6:
{| class="wikitable"
{| class="wikitable"
!Hlutverk
!Hlutverk
!Leikari<ref>{{Cite web|url=https://www.non-disneyinternationaldubbingcredits.com/duacutemboacute--dumbo-icelandic-voice-cast.html|title=Dúmbó / Dumbo Icelandic Voice Cast|website=WILLDUBGURU|language=fr|access-date=2019-05-15}}</ref>
!Leikari<ref>{{Cite web|url=https://www.non-disneyinternationaldubbingcredits.com/duacutemboacute--dumbo-icelandic-voice-cast.html|title=Dúmbó / Dumbo Icelandic Voice Cast|last=|first=|date=|website=WILLDUBGURU|language=en|archive-url=|archive-date=|dead-url=|access-date=2019-05-15}}</ref>
|-
|-
|Tímóteus
|Tímóteus

Útgáfa síðunnar 25. apríl 2020 kl. 22:45

Dúmbó (enska: Dumbo) er bandarísk teiknimynd framleidd af Walt Disney Productions. Myndin er byggir á samnefndri skáldsögu eftir Helen Aberson og Harold Perl. Myndin var frumsýnd þann 23. október 1941.

Kvikmyndin var fjórða kvikmynd Disney-kvikmyndaversins í fullri lengd. Aðalpersónur eru fílinn Dúmbó og vinur hans Timothy Q. Mouse (mús). Myndin fjallar um ævintýrum þeirra. Kvikmyndin var leikstýrð var af Ben Sharpsteen. Framleiðandinn var Walt Disney. Handritshöfundar voru Otto Englander, Joe Grant og Dick Huemer. Tónlistin í myndinni er eftir Frank Churchill og Oliver Wallace.

Íslensk talsetning

Hlutverk Leikari[1]
Tímóteus Jóhann G. Jóhannsson
Mrs. Jumbo Edda Heiðrún Backman
Mr. Stork Þórhallur Sigurðsson
Sirkusstjóri Magnús Ólafsson
Málfríður Edda Heiðrún Backman
Gróa Rósa Guðný Þórsdóttir
Tepra Sigrún Waage
Flissa Sigrún Edda Björnsdottir
Möri Jóhann Sigurðarson
Glámur Hjálmar Hjálmarsson
Hattur Örn Árnason
Djákni Sigurður Sigurjónsson
Skrauti Pétur Örn Guðmundsson
Sögumaður Jóhann Sigurðarson

Aðrar raddir

Árni Egill Örnólfsson

Edda Heiðrún Backman

Finnur Guðmundsson

Hjálmar Hjálmarsson

Jakob Þór Einarsson

Jóhann Sigurjónsson

Pétur Örn Guðmundsson

Sigurður Sigurjónsson

Þórhallur Sigurðsson

Þorvaldur Kristjánsson

Örn Árnason

Lög í myndinni

Titill Söngvari
Hafðu auga á storknum Jóhann Sigurðarson

Pétur Örn Guðmundsson

Þórhallur Sigurðsson

Örn Árnason

Toghildur Pétur Örn Guðmundsson

Þórhallur Sigurðsson

Örn Árnason

Afmælissöngur Þórhallur Sigurðsson
Við erum sannir sirkusmenn Jóhann Sigurðarson
Yndið mitt eitt Edda Heiðrún Backman

Inga Backman

Jóhanna Linnet

Matthildur Ó. Matthíasdóttir

Margrét Óðinsdóttir

Söngur trúðanna Jóhann Sigurðarson

Pétur Örn Guðmundsson

Örn Árnason

Bleikfílar Jóhann Sigurðarson

Pétur Örn Guðmundsson

Þórhallur Sigurðsson

Örn Árnason

Er fílarnir fljúga af stað Pétur Örn Guðmundsson

Jóhann Sigurðarson

Örn Árnason

Inga Backman

Starf Nafn
Leikstjóri Jóhann Sigurðarson
Þýðandi Jón Stefán Kristjánsson
Tónlistarstjóri Þorsteinn Gauti Sigurðsson
Söngtextar Jón Stefán Kristjánsson
Listrænn ráðunautur Kirsten Saabye
Talsetning og söngupptökur Hljóðsetning ehf.
Hljóðblöndun Hljóðsetning ehf.

Tilvísanir

  1. „Dúmbó / Dumbo Icelandic Voice Cast“. WILLDUBGURU (enska). Sótt 15. maí 2019.

Tenglar

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.