„Kalíníngrad“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
+mynd
Íbúafjöldi
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Kaliningrad Montage (2016).png|thumb|Kaliningrad.]]
[[Mynd:Kaliningrad Montage (2016).png|thumb|Kaliningrad.]]
'''Kalíníngrad''' ([[rússneska]] ''Калиниград'', [[þýska]] ''Königsberg'', [[litháíska]] ''Karaliaučius'', [[pólska]] ''Królewiec'') er [[Rússland|rússnesk]] [[borg]] við [[Eystrasalt]]. Borgin og samnefnt hérað í kring liggja milli [[Litháen]]s og [[Pólland]]s en eru aðskilin frá öðrum hlutum Rússlands af [[Eystrasaltslöndin|Eystrasaltslöndunum]] og [[Hvíta-Rússland]]i. Borgin, sem lengst af hét '''Königsberg''', var stofnuð á miðöldum af [[Þýsku riddararnir|Þýsku riddurunum]], var [[Prússland|prússnesk]] fram til sameiningar Þýskalands árið [[1871]] og eftir það [[Þýskaland|þýsk]] fram til loka [[Síðari heimsstyrjöld|Síðari heimsstyrjaldar]], en var þá hertekin af [[Rauði herinn|Rauða hernum]] og hefur verið undir yfirráðum [[Sovétríkin|Sovétmanna]], síðar Rússa, æ síðan. Hún var endurnefnd árið [[1946]] eftir [[Mikhaíl Kalínín]] ([[1875]] - [[1946]]), forseta [[Æðstaráð Sovétríkjanna|Æðstaráðs Sovétríkjanna]], sem lést það ár.
'''Kalíníngrad''' ([[rússneska]] ''Калиниград'', [[þýska]] ''Königsberg'', [[litháíska]] ''Karaliaučius'', [[pólska]] ''Królewiec'') er [[Rússland|rússnesk]] [[borg]] við [[Eystrasalt]]. Borgin og samnefnt hérað í kring liggja milli [[Litháen]]s og [[Pólland]]s en eru aðskilin frá öðrum hlutum Rússlands af [[Eystrasaltslöndin|Eystrasaltslöndunum]] og [[Hvíta-Rússland]]i. Borgin, sem lengst af hét '''Königsberg''', var stofnuð á miðöldum af [[Þýsku riddararnir|Þýsku riddurunum]], var [[Prússland|prússnesk]] fram til sameiningar Þýskalands árið [[1871]] og eftir það [[Þýskaland|þýsk]] fram til loka [[Síðari heimsstyrjöld|Síðari heimsstyrjaldar]], en var þá hertekin af [[Rauði herinn|Rauða hernum]] og hefur verið undir yfirráðum [[Sovétríkin|Sovétmanna]], síðar Rússa, æ síðan. Hún var endurnefnd árið [[1946]] eftir [[Mikhaíl Kalínín]] ([[1875]] - [[1946]]), forseta [[Æðstaráð Sovétríkjanna|Æðstaráðs Sovétríkjanna]], sem lést það ár.

Íbúar voru rúmlega 475.000 árið 2018.


{{commonscat|Kaliningrad|Kalíníngrad}}
{{commonscat|Kaliningrad|Kalíníngrad}}

Útgáfa síðunnar 15. september 2019 kl. 21:36

Kaliningrad.

Kalíníngrad (rússneska Калиниград, þýska Königsberg, litháíska Karaliaučius, pólska Królewiec) er rússnesk borg við Eystrasalt. Borgin og samnefnt hérað í kring liggja milli Litháens og Póllands en eru aðskilin frá öðrum hlutum Rússlands af Eystrasaltslöndunum og Hvíta-Rússlandi. Borgin, sem lengst af hét Königsberg, var stofnuð á miðöldum af Þýsku riddurunum, var prússnesk fram til sameiningar Þýskalands árið 1871 og eftir það þýsk fram til loka Síðari heimsstyrjaldar, en var þá hertekin af Rauða hernum og hefur verið undir yfirráðum Sovétmanna, síðar Rússa, æ síðan. Hún var endurnefnd árið 1946 eftir Mikhaíl Kalínín (1875 - 1946), forseta Æðstaráðs Sovétríkjanna, sem lést það ár.

Íbúar voru rúmlega 475.000 árið 2018.