„Hesli“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lína 1: Lína 1:
{{skáletrað}}
{{taxobox
{{taxobox
| image = Corylus avellana 0001.JPG
| image = Corylus avellana 0001.JPG
Lína 7: Lína 6:
| classis = [[Tvíkímblöðungar]] (''Magnoliopsida'')
| classis = [[Tvíkímblöðungar]] (''Magnoliopsida'')
| ordo = [[Beykibálkur]] (''Fagales'')
| ordo = [[Beykibálkur]] (''Fagales'')
| familia = '''Birkiætt''' (''Betulaceae'')
| familia = [[Bjarkarætt]] (''Betulaceae'')
| taxon = Corylus
| genus = '''''Hesli''''' (''Corylus'')
| authority = [[Carl Linnaeus|L.]]
| authority = [[Carl Linnaeus|L.]]
| synonyms_ref = <ref>[http://apps.kew.org/wcsp/synonomy.do?name_id=47827 Kew World Checklist of Selected Plant Families]</ref>
| synonyms_ref = <ref>[http://apps.kew.org/wcsp/synonomy.do?name_id=47827 Kew World Checklist of Selected Plant Families]</ref>
Lína 16: Lína 15:
[[File:Catkins Corylus avellana-Mont Bart-5124~2015 12 26.JPG|thumb|right|Reklar á ''[[Corylus avellana]]'']]
[[File:Catkins Corylus avellana-Mont Bart-5124~2015 12 26.JPG|thumb|right|Reklar á ''[[Corylus avellana]]'']]


'''Hesli''' (''Corylus'') er [[ættkvísl]] lauffellandi [[tré|trjáa]] og stórra [[runni|runna]] ættuðum frá tempruðum svæðum norðurhvels. Ættkvíslin er vananlega sett í birkiætt [[Betulaceae]],<ref name=grin>Germplasm Resources Information Network: [http://www.ars-grin.gov/cgi-bin/npgs/html/genus.pl?2962 ''Corylus'']</ref><ref name=chen>Chen, Z.-D. et al. (1999). Phylogeny and evolution of the Betulaceae as inferred from DNA sequences, morphology, and paleobotany. ''Amer. J. Bot''. 86: 1168–1181. Available [http://www.amjbot.org/cgi/content/full/86/8/1168?ck=nck#F5 online.]</ref><ref name=rushforth>Rushforth, K. (1999). ''Trees of Britain and Europe''. Collins {{ISBN|0-00-220013-9}}.</ref><ref name=rhs>Huxley, A., ed. (1992). ''New RHS Dictionary of Gardening''. Macmillan {{ISBN|0-333-47494-5}}.</ref> þó að sumir grasafræðingar vilji setja þau í sér ætt (ásamt [[agnbeyki]], [[Ostrya]] og [[Ostryopsis]]) í aðskilda ætt [[Corylaceae]].<ref name=bean1>Bean, W. J. (1976). ''Trees and Shrubs Hardy in the British Isles'' 8th ed., vol. 1. John Murray {{ISBN|0-7195-1790-7}}.</ref><ref>Erdogan, V. & Mehlenbacher, S. A. (2002). Phylogenetic analysis of hazelnut species (Corylus, Corylacae) based on morphology and phenology. ''Sist. Bot. Dergisi'' 9: 83–100.</ref>
'''Hesli''' ([[fræðiheiti]]: ''Corylus'') er [[ættkvísl]] lauffellandi [[tré|trjáa]] og stórra [[runni|runna]] ættuðum frá tempruðum svæðum norðurhvels. Ættkvíslin er vananlega sett í [[bjarkarætt]] (''Betulaceae''),<ref name=grin>Germplasm Resources Information Network: [http://www.ars-grin.gov/cgi-bin/npgs/html/genus.pl?2962 ''Corylus'']</ref><ref name=chen>Chen, Z.-D. et al. (1999). Phylogeny and evolution of the Betulaceae as inferred from DNA sequences, morphology, and paleobotany. ''Amer. J. Bot''. 86: 1168–1181. Available [http://www.amjbot.org/cgi/content/full/86/8/1168?ck=nck#F5 online.]</ref><ref name=rushforth>Rushforth, K. (1999). ''Trees of Britain and Europe''. Collins {{ISBN|0-00-220013-9}}.</ref><ref name=rhs>Huxley, A., ed. (1992). ''New RHS Dictionary of Gardening''. Macmillan {{ISBN|0-333-47494-5}}.</ref> þó að sumir grasafræðingar vilji setja þau í sér ætt (ásamt [[agnbeyki]], ''[[Ostrya]]'' og ''[[Ostryopsis]]'') í aðskilda ætt ''[[Corylaceae]]''.<ref name=bean1>Bean, W. J. (1976). ''Trees and Shrubs Hardy in the British Isles'' 8th ed., vol. 1. John Murray {{ISBN|0-7195-1790-7}}.</ref><ref>Erdogan, V. & Mehlenbacher, S. A. (2002). Phylogenetic analysis of hazelnut species (Corylus, Corylacae) based on morphology and phenology. ''Sist. Bot. Dergisi'' 9: 83–100.</ref>


==Tegundir==
==Tegundir==

Útgáfa síðunnar 30. september 2018 kl. 15:13

Hesli
Corylus avellana
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Bjarkarætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Hesli (Corylus)
Samheiti

Lopima Dochnahl

Reklar á Corylus avellana

Hesli (fræðiheiti: Corylus) er ættkvísl lauffellandi trjáa og stórra runna ættuðum frá tempruðum svæðum norðurhvels. Ættkvíslin er vananlega sett í bjarkarætt (Betulaceae),[1][2][3][4] þó að sumir grasafræðingar vilji setja þau í sér ætt (ásamt agnbeyki, Ostrya og Ostryopsis) í aðskilda ætt Corylaceae.[5][6]

Tegundir

Corylus er með 14 til 18 tegundir. Ágreiningur er um útbreiðslu tegunda í austur Asíu, en WCSP og Flora of China eru ekki sammála um hvaða tegundir eru viðurkenndar; innan þess svæðis verða hér aðeins nefndar tegundir sem eru viðurkenndar af báðum heimildum.[3][7][8][9] Tegundirnar eru eftirfarandi:

Allnokkrir blendingar eru til, og geta myndast á milli mismunandi deilda í ættkvíslinni,t.d. Corylus × colurnoides (C. avellana × C. colurna).

Myndir

Tilvísanir

  1. Germplasm Resources Information Network: Corylus
  2. Chen, Z.-D. et al. (1999). Phylogeny and evolution of the Betulaceae as inferred from DNA sequences, morphology, and paleobotany. Amer. J. Bot. 86: 1168–1181. Available online.
  3. 3,0 3,1 Rushforth, K. (1999). Trees of Britain and Europe. Collins ISBN 0-00-220013-9.
  4. Huxley, A., ed. (1992). New RHS Dictionary of Gardening. Macmillan ISBN 0-333-47494-5.
  5. Bean, W. J. (1976). Trees and Shrubs Hardy in the British Isles 8th ed., vol. 1. John Murray ISBN 0-7195-1790-7.
  6. Erdogan, V. & Mehlenbacher, S. A. (2002). Phylogenetic analysis of hazelnut species (Corylus, Corylacae) based on morphology and phenology. Sist. Bot. Dergisi 9: 83–100.
  7. WCSP: Corylus
  8. Flora of China: Corylus
  9. Flora of North America: Corylus

Ytri tenglar

  • Eichhorn, Markus (desember 2010). „The Hazel Tree“. Test Tube. Brady Haran for the University of Nottingham.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.