Ostryopsis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ostryopsis
Ostryopsis davidiana
Ostryopsis davidiana
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Bjarkarætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Ostryopsis

Ostryopsis er lítil ættkvísl lauffellandi runna í bjarkarætt (Betulaceae).

Ættkvíslin er aðeins í Kína.[1] Þetta eru runnar sem verða 3 til 5 m á hæð, með stakstæðum, tvítenntum heslilíkum blöðum 2–7 sm löngum. Blómin koma að vori, með aðskildum kven og karlreklum. Fræin myndast í klösum, 3 til 5 sm löngum með 6 til 10 fræjum; hvert fræ er lítil hneta um 4–6 mm löng.[2]

Tegundir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.