Hesli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hesli
Corylus avellana
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Bjarkarætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Hesli (Corylus)
Samheiti

Lopima Dochnahl

Reklar á Corylus avellana

Hesli (fræðiheiti: Corylus) er ættkvísl lauffellandi trjáa og stórra runna ættuðum frá tempruðum svæðum norðurhvels. Ættkvíslin er vananlega sett í bjarkarætt (Betulaceae),[1][2][3][4] þó að sumir grasafræðingar vilji setja þau í sér ætt (ásamt agnbeyki, Ostrya og Ostryopsis) í aðskilda ætt Corylaceae.[5][6]

Tegundir[breyta | breyta frumkóða]

Corylus er með 14 til 18 tegundir. Ágreiningur er um útbreiðslu tegunda í austur Asíu, en WCSP og Flora of China eru ekki sammála um hvaða tegundir eru viðurkenndar; innan þess svæðis verða hér aðeins nefndar tegundir sem eru viðurkenndar af báðum heimildum.[3][7][8][9] Tegundirnar eru eftirfarandi:

Allnokkrir blendingar eru til, og geta myndast á milli mismunandi deilda í ættkvíslinni,t.d. Corylus × colurnoides (C. avellana × C. colurna).

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Germplasm Resources Information Network: Corylus Geymt 14 janúar 2009 í Wayback Machine
  2. Chen, Z.-D. et al. (1999). Phylogeny and evolution of the Betulaceae as inferred from DNA sequences, morphology, and paleobotany. Amer. J. Bot. 86: 1168–1181. Available online.
  3. 3,0 3,1 Rushforth, K. (1999). Trees of Britain and Europe. Collins ISBN 0-00-220013-9.
  4. Huxley, A., ed. (1992). New RHS Dictionary of Gardening. Macmillan ISBN 0-333-47494-5.
  5. Bean, W. J. (1976). Trees and Shrubs Hardy in the British Isles 8th ed., vol. 1. John Murray ISBN 0-7195-1790-7.
  6. Erdogan, V. & Mehlenbacher, S. A. (2002). Phylogenetic analysis of hazelnut species (Corylus, Corylacae) based on morphology and phenology. Sist. Bot. Dergisi 9: 83–100.
  7. WCSP: Corylus[óvirkur tengill]
  8. Flora of China: Corylus
  9. Flora of North America: Corylus

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  • Eichhorn, Markus (desember 2010). „The Hazel Tree“. Test Tube. Brady Haran for the University of Nottingham.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.