„Rafstraumur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: mr:विद्युत धारा
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 86 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q11651
 
Lína 47: Lína 47:


[[Flokkur:Rafmagnsfræði]]
[[Flokkur:Rafmagnsfræði]]

[[af:Elektriese stroom]]
[[an:Corrient electrica]]
[[ar:تيار كهربائي]]
[[az:Elektrik cərəyanı]]
[[be:Электрычны ток]]
[[be-x-old:Электрычны ток]]
[[bg:Електрически ток]]
[[bn:তড়িৎ প্রবাহ]]
[[bs:Električna struja]]
[[ca:Corrent elèctric]]
[[cs:Elektrický proud]]
[[cy:Cerrynt trydanol]]
[[da:Elektrisk strøm]]
[[de:Elektrischer Strom]]
[[el:Ηλεκτρικό ρεύμα]]
[[en:Electric current]]
[[eo:Elektra kurento]]
[[es:Corriente eléctrica]]
[[et:Elektrivool]]
[[fa:جریان الکتریکی]]
[[fi:Sähkövirta]]
[[fr:Courant électrique]]
[[gl:Corrente eléctrica]]
[[he:זרם חשמלי]]
[[hi:विद्युत धारा]]
[[hr:Električna struja]]
[[ht:Kouran elektrik]]
[[hu:Elektromos áram]]
[[ia:Currente electric]]
[[id:Arus listrik]]
[[io:Korento]]
[[it:Corrente elettrica]]
[[ja:電流]]
[[kk:Электр тогы]]
[[kn:ವಿದ್ಯುತ್ ಪ್ರವಾಹ]]
[[ko:전류]]
[[ku:Sirêma elektrîkê]]
[[la:Fluxus oneris electrici]]
[[lb:Stroumstäerkt]]
[[li:Elektrische sjtroum]]
[[lt:Elektros srovė]]
[[lv:Elektriskā strāva]]
[[mk:Електрична струја]]
[[ml:വൈദ്യുതധാര]]
[[mr:विद्युत धारा]]
[[ms:Arus elektrik]]
[[my:လျှပ်စီး]]
[[ne:विद्युत धारा]]
[[nl:Elektrische stroom]]
[[nn:Elektrisk straum]]
[[no:Elektrisk strøm]]
[[oc:Corrent electric]]
[[pa:ਚਲੰਤ ਬਿਜਲੀ]]
[[pl:Prąd elektryczny]]
[[pms:Corent elétrica]]
[[pnb:کرنٹ]]
[[pt:Corrente elétrica]]
[[ro:Curent electric]]
[[ru:Электрический ток]]
[[scn:Currenti elettrica]]
[[sco:Current]]
[[sh:Električna struja]]
[[simple:Electric current]]
[[sk:Elektrický prúd (pohyb častíc)]]
[[sl:Električni tok]]
[[sn:Rufuvha (magetsi)]]
[[sq:Rryma elektrike]]
[[sr:Електрична струја]]
[[sv:Elektrisk ström]]
[[szl:Sztrům]]
[[ta:மின்னோட்டம்]]
[[te:ఎలెక్ట్రిక్ కరెంట్]]
[[th:กระแสไฟฟ้า]]
[[tl:Daloy ng kuryente]]
[[tr:Elektrik akımı]]
[[tt:Электр тогы]]
[[ug:.توك (توك ئېقىمى)]]
[[uk:Електричний струм]]
[[ur:برقی رو]]
[[vec:Corente ełetrega]]
[[vi:Dòng điện]]
[[war:Kuryente elektrisidad]]
[[wo:Dawaanu mbëj]]
[[yo:Ìwọ́ ìtanná]]
[[zh:电流]]
[[zh-yue:電流]]

Nýjasta útgáfa síðan 8. mars 2013 kl. 21:48

Samkvæmt lögmáli Amperes myndar rafstraumur segulsvið.

Rafstraumur eða einfaldlega straumur er færsla rafhleðsla, oftast óbundinna rafeinda í rafleiðara úr málmi, en einnig jóna í raflausn eða rafgasi, eða hola í hálfleiðara. SI-mælieining er amper. Rafstraumur er ýmist fastur, óbreyttur jafnstraumur, eða riðstraumur, þ.e. rafstraumur sem sveiflast reglulega með ákveðinni tíðni.

Skilgreining[breyta | breyta frumkóða]

Meðalrafstraumur I, sem fer gegnum svæði A á tíma t er

þar sem J er rafstraumsþéttleiki og Q er rafhleðslan, sem fer um S á tímanum t.

Ef fæst augnabliksstraumur

Rekhraði rafhleðsla[breyta | breyta frumkóða]

Í rafleiðara hliðrast s.n. hleðsluberar, oftast rafeindir, með hraða v, sem nefnist rekhraði. Skilgreina má rafstraum í leiðara með eftirfarandi jöfnu:

I = nAQv, þar sem

I er rafstraumur, n er fjöldi hleðslubera á rúmmálseiningu, A er flöturinn sem hleðslurnar fara gegnum, Q er rafhleðsla hleðsluberanna, v er rekhraði hleðsluberanna.

Rekhraði rafeinda í málmleiðara er af stærðargráðunni mm/s.

Rafstraumsþéttleiki[breyta | breyta frumkóða]

Skilgreina má rafstraumsþéttleika J, þ.a. J = nQv og rafstraum I = J A. Almennt, þá eru J og v vigrar og ef ρ = n Q er hleðsluþéttleiki þá er rafstraumsþéttleiki skilgreindur með J = ρ v.

Skilgreinum rafstraum I, sem fer um flötinn A, með eftirfarandi heildi af þverþætti rafstraumsþéttleika J:

Straumstefna[breyta | breyta frumkóða]

Óbundnnar rafeindir leiðara í föstu rafsviði (jafnstraumur) hliðrast frá bakskauti (-) að forskauti (+) leiðarans, en straumstefna er skilgreind í hina áttina, þ.e. frá forskauti að bakskauti. Í leiðara, sem ber riðstraum, verður engin nettó hliðrun á rafeindum.

Samband straums og spennu[breyta | breyta frumkóða]

Lögmál Ohms gefur samband rafstraums og -spennu í rafrás með því að skilgreina rafviðnám.

Straumlögmál[breyta | breyta frumkóða]

Straumlögmálið segir að summa allra rafstrauma í hnútpunkti rafrásar sé núll.

Samband rafstraums og segulsviðs: rafsegulsvið[breyta | breyta frumkóða]

Lögmál Amperes lýsir rafstraumi, sem ferilheildi segulsviðs umhverfis leiðarann, en lögmál Biot-Savarts lýsir segulsviðinu, sem myndast vegna rafstraums. Jöfnur Maxwells er kerfi jafna, sem lýsa rafsegulsviði.