Forskaut

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Mynd af ljósdíóðu þar sem lengri leiðslan er forskautið (+) og sú styttri bakskautið (-).

Forskaut, plússkaut, jáskaut (frá jákvætt skaut) eða anóða (dregið úr ensku anode) er rafskaut, sem rafeindir flæða til, öfugt við bakskautið, sem rafeindirnar flæða frá. Straumstefnan er þó í hina áttina, þ.e. frá forskauti til bakskauts.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.