Forskaut
Jump to navigation
Jump to search
Forskaut, plússkaut, jáskaut (frá jákvætt skaut) eða anóða (dregið úr ensku anode) er rafskaut, sem rafeindir flæða til, öfugt við bakskautið, sem rafeindirnar flæða frá. Straumstefnan er þó í hina áttina, þ.e. frá forskauti til bakskauts.