Bakskaut
Útlit
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/5/52/%2B-_of_LED_2.svg/220px-%2B-_of_LED_2.svg.png)
Bakskaut, mínusskaut, neiskaut (frá neikvætt rafskaut) eða katóða (af enska: cathode) er rafskaut, sem rafeindir flæða frá, öfugt við forskautið, sem rafeindirnar flæða til. Straumstefnan er þó í hina áttina, þ.e. frá forskauti til bakskauts.