Jöfnur Maxwells

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Jöfnur Maxwells eru mikilvægustu jöfnur innan rafsegulfræðinnar, fyrst settar fram af James Clerk Maxwell 1861.

Name Deildisframsetning Heildisframsetning
lögmál Gauss: \nabla \cdot \mathbf{E} = \frac {\rho} {\epsilon_0} \oint_S  \mathbf{E} \cdot \mathrm{d}\mathbf{A} = \frac {Q_S}{\epsilon_0}
lögmál Gauss fyrir segulmagn
(engin seguleinskaut):
\nabla \cdot \mathbf{B} = 0 \oint_S \mathbf{B} \cdot \mathrm{d}\mathbf{A} = 0
lögmál Faradays: \nabla \times \mathbf{E} = -\frac{\partial \mathbf{B}} {\partial t} \oint_{\partial S} \mathbf{E} \cdot \mathrm{d}\mathbf{l}  = - \frac {d \Phi_{B,S}}{dt}
lögmál Ampers
(með viðbót Maxwells):
\nabla \times \mathbf{B} = \mu_0 \mathbf{J} + \mu_0 \epsilon_0 \frac{\partial \mathbf{E}} {\partial t} \oint_{\partial S} \mathbf{B} \cdot \mathrm{d}\mathbf{l} = \mu_0 I_S + \mu_0 \epsilon_0 \frac {d \Phi_{E,S}}{dt}

(Ath. jöfnurnar gilda í lofttæmi.)

Skýringar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.