„Vestrómverska keisaradæmið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 66 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q42834
Lína 14: Lína 14:
{{Tengill GG|sr}}
{{Tengill GG|sr}}


[[af:Wes-Romeinse Ryk]]
[[als:Weströmisches Reich]]
[[an:Imperio Román d'Occident]]
[[ar:الإمبراطورية الرومانية الغربية]]
[[be-x-old:Заходняя Рымская імпэрыя]]
[[bg:Западна Римска империя]]
[[br:Impalaeriezh roman ar C'hornôg]]
[[bs:Zapadno rimsko carstvo]]
[[ca:Imperi Romà d'Occident]]
[[ceb:Kasadpang Imperyong Romano]]
[[ckb:ئیمپراتۆری ڕۆمانیی ڕۆژاوا]]
[[ckb:ئیمپراتۆری ڕۆمانیی ڕۆژاوا]]
[[cs:Západořímská říše]]
[[da:Vestromerske rige]]
[[de:Weströmisches Reich]]
[[el:Δυτική Ρωμαϊκή Αυτοκρατορία]]
[[en:Western Roman Empire]]
[[eo:Okcident-Romia Imperio]]
[[es:Imperio romano de Occidente]]
[[et:Lääne-Rooma keisririik]]
[[eu:Mendebaldeko Erromatar Inperioa]]
[[fa:امپراتوری روم غربی]]
[[fi:Länsi-Rooman valtakunta]]
[[fr:Empire romain d'Occident]]
[[fy:West-Romeinske Ryk]]
[[gl:Imperio Romano de Occidente]]
[[he:האימפריה הרומית המערבית]]
[[he:האימפריה הרומית המערבית]]
[[hr:Zapadno Rimsko Carstvo]]
[[hu:Nyugatrómai Birodalom]]
[[hy:Արևմտյան Հռոմեական կայսրություն]]
[[ia:Imperio roman de occidente]]
[[id:Kekaisaran Romawi Barat]]
[[it:Impero romano d'Occidente]]
[[ja:西ローマ帝国]]
[[jv:Kekaisaran Romawi Kulon]]
[[ka:დასავლეთ რომის იმპერია]]
[[ko:서로마 제국]]
[[ku:Împeratoriya Romê ya Rojava]]
[[la:Imperium Romanum Occidentale]]
[[lt:Vakarų Romos imperija]]
[[lv:Rietumromas impērija]]
[[mk:Западно римско царство]]
[[ms:Empayar Rom Barat]]
[[nds:Weströömsch Riek]]
[[new:पश्चिमी रोमन साम्राज्य]]
[[nl:West-Romeinse Rijk]]
[[nn:Vestromarriket]]
[[no:Vestromerriket]]
[[pl:Cesarstwo zachodniorzymskie]]
[[pnb:لیندی رومی سلطنت]]
[[pt:Império Romano do Ocidente]]
[[ro:Imperiul Roman de Apus]]
[[roa-rup:Amirãria Romanã ditu Ascãpitatã]]
[[ru:Западная Римская империя]]
[[sh:Zapadno Rimsko carstvo]]
[[simple:Western Roman Empire]]
[[sk:Západorímska ríša]]
[[sr:Западно римско царство]]
[[sv:Västromerska riket]]
[[sw:Dola la Roma Magharibi]]
[[th:จักรวรรดิโรมันตะวันตก]]
[[tl:Kanlurang Imperyong Romano]]
[[tr:Batı Roma İmparatorluğu]]
[[uk:Західна Римська імперія]]
[[vi:Đế quốc Tây La Mã]]
[[vls:West-Romeins Ryk]]
[[war:Katundan nga Imperyo Romano]]
[[yo:Ilẹ̀ọbalúayé Rómù Apáìwọ̀orùn]]
[[zh:西羅馬帝國]]

Útgáfa síðunnar 8. mars 2013 kl. 18:16

Vestrómverska keisaradæmið árið 395.

Vestrómverska keisaradæmið eða Vestrómverska ríkið náði yfir vesturhluta Rómaveldis og varð sérstakt ríki eftir skiptingu Rómaveldis í austur og vestur. Skipting ríkisins átti sér ekki stað í einum hvelli. Diocletianus keisari lagði grunninn að skiptingunni árið 286. Theodosius 1. var síðasti keisarinn sem ríkti yfir öllu Rómaveldi. Hann lést árið 395 og eftir það var skiptingin óafturkræf.

Vestrómverska ríkið leið formlega undir lok 4. september árið 476 þegar germanski herforinginn Odoacer neyddi Romulus Augustus, síðasta keisara Vestrómverska ríkisins, til að láta af völdum. Óformlega hefur verið miðað við að fall ríkisins hafi verið árið 480 þegar Julius Nepos lést, en hann hélt völdum á litlu svæði í Dalmatíu og var viðurkenndur sem vestrómverskur keisari af keisara Austrómverska ríkisins. Austrómverska ríkið var mun langlífara en það vestrómverska, og stóð allt til ársins 1453.

Ýmsir germanskir þjóðflokkar tóku við völdum á þeim svæðum sem tilheyrt höfðu Vestrómverska ríkinu; Austgotar stofnuðu ríki á Ítalíuskaganum, Vestgotar á Íberíuskaganum, Vandalar í Norður-Afríku og Frankar í Gallíu.

Venjan er að miða upphaf miðalda við endalok Vestrómverska ríkisins.

Snið:Tengill GG