„Bil (stærðfræði)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Knopfkind (spjall | framlög)
iw-fix
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Bil''' í [[stærðfræði]] eru [[samfelldni|samfelld]] [[hlutmengi]] [[rauntala|rauntalnaássins]], sem afmarkast af tveimur ''endapunktum'', þ.e.[[jaðarpunktur|jaðarpunktum]] bilanna. Bil geta verið [[lokað mengi|lokuð]], [[opið mengi|opin]] eða ''hálfopin/-lokuð''.
'''Bil''' í [[stærðfræði]] eru [[samhangandi mengi|samhangandi]] [[hlutmengi]] [[rauntala|rauntalnaássins]], sem afmarkast af tveimur ''endapunktum'', þ.e.[[jaðarpunktur|jaðarpunktum]] bilanna. Bil geta verið [[lokað mengi|lokuð]], [[opið mengi|opin]] eða ''hálfopin/-lokuð''.


==Framsetning bila==
==Framsetning bila==

Útgáfa síðunnar 13. desember 2009 kl. 05:43

Bil í stærðfræði eru samhangandi hlutmengi rauntalnaássins, sem afmarkast af tveimur endapunktum, þ.e.jaðarpunktum bilanna. Bil geta verið lokuð, opin eða hálfopin/-lokuð.

Framsetning bila

Algengt er að nota eftirfarandi táknmál um bil:

  • Lokað bil: [a,b] := {x| axb}
  • Opið bil: ]a,b[ := {x| a<x<b}
  • Hálfopið bil: ]a,b] := {x| a<xb}
  • Hálfopið bil: [a,b[ := {x| ax<b}

þar sem endapunktarnir a og b (a < b) eru rauntölur. Annar algengur ritháttur er eftirfarandi:

  • (a,b) :=: ]a,b[
  • (a,b] :=: ]a,b]
  • [a,b) :=: [a,b[

Hálfbil eru opin eða hálfopin bil, þar sem annar endapunktanna er óendanlegur (∞). Þannig bil eru hálflínur. Líta má á rauntalnaásinn R, sem opið bil með báða endapunkta óendanlega, þ.e. R := ]-∞,+∞[. (Sjá einnig útvíkkaði rauntalnaásinn.)

Bil á tímaásnum kallast tímabil.