Tímabil

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tímabil eða tímaskeið er samfelld röð atburða milli tveggja tíma í sögunni, sem á sér upphaf og endi. Ef fjallað er um tímabil fyrir árið 1 eru ártöl auðkennd með f.Kr (fyrir Kristsburð). Ef nauðsyn krefur er ártöl eftir árið 1 auðkennd með e.Kr (eftir Kristsburð).

Eðlisfræðileg skilgreining er að tímabil sé lokað bil á tímaásnum.