11.625
breytingar
Skúmhöttur (spjall | framlög) Ekkert breytingarágrip |
(+áarsnið) |
||
{{Á
| á = Signa
| mynd = Seine drainage basin.png
| myndatexti = Signa rennur í gegnum [[París]] og út í Ermarundið.
| uppspretta = [[Búrgúndí]]
| hæð_uppsprettu = 471 m
| árós = [[Ermarsund]] nálægt [[Le Havre]]
| lönd = [[Frakkland]]
| lengd = 776 km
| rennsli = 563 m³/s (við ósa)
| vatnasvæði = 78.650 km²
}}
'''Signa''' ([[franska]]: ''Seine'', borið fram 'sen(g)') er ein af mestu ám Frakklands. Hún kemur upp í Burgund-héraði, nálægt borginni Dijon, rennur um [[París]] og [[Rúðuborg]] og til sjávar í Signuflóa, í grennd við Hafnarborgina [[Le Havre]]. Neðri hluti árinnar er afar lygn og því mikilvæg flutningaleið skipum og fljótabátum.
|