Fara í innihald

„Gormánuður“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Gudbrandur.jpg|thumb|right|Guðbrandur Þorláksson á málverki frá 17. öld]]
 
'''Gormánuður''' var ísamkvæmt gamla [[Norræna tímatalið|norræna tímatalinu]] er fyrsti mánuður [[Vetur|vetrar]] og hófst æfinlega áhefst [[Fyrsta vetrardag|Fyrsti vetrardagur|fyrsta vetrardag]]. Gormánuður virðist ekki hafa átt önnur nöfn að fornu og nafnið vísar til sláturtíðar.
 
Frá því um [[1500]] og fram yfir [[1800]] hófst vetur hinsvegar á [[Föstudagur|föstudegi]] og í [[Gamli stíll|gamla stíl]] lenti það þá á bilinu 10.-17. Október. Eins og [[Sumardagurinn fyrsti|sumardagurinn fyrsti]] var hann [[messudagur]] fram til [[1744]], en sérstakar hugvekjur voru lesnar í heimahúsum lengi eftir það. [[Guðbrandur Þorláksson]] kallar október ''slátrunarmánuð''.
 
== Vetrarboð eða blót fyrsta vetrardag ==
Þetta á sér líklega þær náttúrulegu skýringu að á haustin var mest til af nýju sláturkjöti, og var það nánast nauðsyn að neyta þess nýmetis þá í sem ríkustu mæli vegna þeirra vandkvæða, sem þá voru á geymslu þess, þegar ekki voru til frystihús og salt. Kornuppskera var þá einnig lokið, hafi hún verið einhver.
 
Veturnáttboð er aftur á móti ekki getið í samtíðarsögum frá 12. og 13. öld, þótt t.a.m.til að mynda jólaveislur haldi áfram og síst minni í sniðum. Þessi munur gæti átt sér þá eðlilega skýringu að öllum veislum af þessu tagi fylgja nokkrir helgisiðir, og í heiðnum sið virðist hafa verið blótað til árs og friðar móti vetri og drukkinn full heiðinna goða og vætta. En í rauninni var lítil ástæða til að fagna komu Veturs konungs, sem síst hefur þótt neinn aufúsugestur. Svo mjög hafa menn óttast þetta árstíð, að í gamalli vísu frá 17. öld stendur:
 
''Öllu verri er veturinn en Tyrkinn.''
 
=== Vetrarbrautin ===
Vetrarbrautina átti að lesa frá [[Austur|austri]] til [[Vestur|vesturs]], en hún þótti sjást best í [[nóvember]]. Henni var skipt í þrjá hluta og vetrinum sömuleiðis. Þar sem voru þykkir kaflar í vetrarbrautinni, átti að verða snjóþungt um veturinn á samsvarandi tíma.
 
=== Sauðagarnir ===