Fara í innihald

Haustmánuður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Haustmánuður, einnig verið nefndur garðlagsmánuður, er tólfti mánuður ársins og sjötti og þar með síðasti sumarmánuður samkvæmt gamla norræna tímatalinu. Haustmánuður hefst alltaf á fimmtudegi í 23. viku sumars, á bilinu 21. til 27. september en getur lent í 24. viku ef sumarauki er. Undantekningin frá þessu er á rímspillisárum, þá 28. september[1][2].

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Ónákvæmni og villur á Vísindavefnum“. Almanak Háskóla Íslands. Sótt 22. september 2015.
  2. „Almanaksskýringar“. Almanak Háskóla Íslands. Sótt 22. september 2015.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.