„Sink“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Bæti við: ckb:زینک
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 115 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q758
Lína 39: Lína 39:
[[Flokkur:Frumefni]]
[[Flokkur:Frumefni]]
[[Flokkur:Hliðarmálmar]]
[[Flokkur:Hliðarmálmar]]

[[af:Sink]]
[[am:ዚንክ]]
[[an:Zinc]]
[[ar:زنك]]
[[ast:Cinc]]
[[az:Sink]]
[[ba:Цинк]]
[[be:Цынк]]
[[be-x-old:Цынк]]
[[bg:Цинк]]
[[bn:দস্তা]]
[[br:Zink]]
[[bs:Cink]]
[[ca:Zinc]]
[[ckb:زینک]]
[[co:Zingu]]
[[cs:Zinek]]
[[cv:Цинк]]
[[cy:Sinc]]
[[da:Zink]]
[[de:Zink]]
[[dv:ޒިންކް]]
[[el:Ψευδάργυρος]]
[[en:Zinc]]
[[eo:Zinko]]
[[es:Cinc]]
[[et:Tsink]]
[[eu:Zink]]
[[fa:روی]]
[[fi:Sinkki]]
[[fiu-vro:Tsink]]
[[fr:Zinc]]
[[fur:Zinc]]
[[fy:Sink]]
[[ga:Sinc]]
[[gl:Cinc]]
[[gu:જસત]]
[[gv:Shinc]]
[[hak:Sîn]]
[[he:אבץ]]
[[hi:जस्ता]]
[[hif:Zinc]]
[[hr:Cink]]
[[ht:Zenk]]
[[hu:Cink]]
[[hy:Ցինկ]]
[[ia:Zinc]]
[[id:Seng]]
[[io:Zinko]]
[[it:Zinco]]
[[ja:亜鉛]]
[[jbo:zinki]]
[[jv:Sèng]]
[[ka:თუთია]]
[[kk:Мырыш]]
[[kn:ಸತುವು]]
[[ko:아연]]
[[ku:Çînko]]
[[la:Zincum]]
[[lb:Zénk]]
[[lbe:Тутия]]
[[lij:Zingo]]
[[lt:Cinkas]]
[[lv:Cinks]]
[[mi:Konutea]]
[[mk:Цинк]]
[[ml:നാകം]]
[[mn:Цайр]]
[[mr:जस्त]]
[[ms:Timah sari]]
[[my:သွပ်]]
[[nds:Zink]]
[[new:जिङ्क]]
[[nl:Zink (element)]]
[[nn:Sink]]
[[no:Sink]]
[[oc:Zinc]]
[[pa:ਜਿਸਤ]]
[[pl:Cynk]]
[[pnb:زنک]]
[[pt:Zinco]]
[[qu:Tsinku]]
[[ro:Zinc]]
[[ru:Цинк]]
[[rue:Цінк]]
[[scn:Zincu]]
[[sh:Cink]]
[[simple:Zinc]]
[[sk:Zinok]]
[[sl:Cink]]
[[sq:Zinku]]
[[sr:Цинк]]
[[stq:Zink]]
[[su:Séng]]
[[sv:Zink]]
[[sw:Zinki]]
[[ta:துத்தநாகம்]]
[[te:తుత్తునాగము]]
[[tg:Руҳ]]
[[th:สังกะสี]]
[[tl:Sink]]
[[tr:Çinko]]
[[ug:سىنك]]
[[uk:Цинк]]
[[ur:خارصین]]
[[uz:Rux]]
[[vep:Cink]]
[[vi:Kẽm]]
[[war:Singk]]
[[xal:Цинкон]]
[[yi:צינק]]
[[yo:Zinc]]
[[zh:锌]]
[[zh-min-nan:A-iân]]
[[zh-yue:鋅]]

Útgáfa síðunnar 7. mars 2013 kl. 20:35

   
Kopar Sink Gallín
  Kadmín  
Efnatákn Zn
Sætistala 30
Efnaflokkur Hliðarmálmur
Eðlismassi 7140,0 kg/
Harka 2,5
Atómmassi 65,409 g/mól
Bræðslumark 692,68 K
Suðumark 1180,0 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast form
Lotukerfið

Sink (úr þýsku, zinke, „hvasst, skörðótt“) er frumefni með efnatáknið Zn og er númer 30 í lotukerfinu. Það er fyrsta frumefnið í flokki 12. Efnafræðilega svipar því til magnesíns af því að jón þess er af svipaðri stærð og eina algenga oxunartala þess er +2. Sink er 24. algengasta frumefnið í jarðskorpunni og á sér fimm stöðugar samsætur. Sink er mest unnið úr málmgrýtinu sinkblendi sem er sinksúlfíð. Stærstu námurnar eru í Ástralíu, Kanada og Bandaríkjunum. Það er unnið með fleytingu, brennslu og úrvinnslu með raflausnarmálmvinnslu.

Almennir eiginleikar

Sink er nokkuð hvarfgjarn málmur sem binst við súrefni og aðra málmleysingja og verkar á daufar sýrur með því að losa um vetni. Eina algenga oxunarstig sinks er +2.

Notkun

Sink er fjórði algengasti málmurinn í notkun í dag, á eftir járni, áli og kopar í magni tonna framleiddum ár hvert.

  • Sink er notað til að húða málma eins og stál til að vernda þá gegn tæringu.
  • Sink er notað í málmblöndur eins og látún, nýsilfur, ritvélamálm, ýmsar tegundir lóðtins o.s.frv.
  • Látún hefur sömuleiðis mikla notkunarmöguleika sökum styrkleika og tæringarþols.
  • Sink er notað í steypumót, þá sérstaklega í bílaiðnaði.
  • Valsað sink er notað í hluta af umbúðum rafhlaðna.
  • Sinkoxíð er notað sem hvítt litarefni í vatsnlitum og málningu, og einnig sem efnahvati í gúmmíiðnaði. Það er einnig selt sem lyfseðilslaust rakakrem til að bera á húð sem vörn við sól- og kuldabruna.
  • Sinkklóríð er notað sem svitalyktareyðir og sem fúavarnarefni.
  • Sinksúlfíð er notað í kaldaskins litarefni, til að búa til vísa í klukkur og aðra hluti sem glóa í myrkri.
  • Sinkmeþýl (Zn(CH3)2) er notað í fjölda lífrænna efnasmíða.
  • Sinksterat er smurefni úr plasti.
  • Smyrsl sem gerð eru úr kalamíni, sem er blanda af Zn-(hýdroxíð-karbónötum og sílikötum, eru notuð til að lækna útbrot.
  • Sinkmálmur er í flestum fjölvítamín- og steinefnablöndum sem hægt er að kaupa í apótekum. Ásamt öðrum málmum er það talið af sumum hafa andoxunaráhrif sem eiga að vernda gegn öldrun húðar og vöðva. Í stærri skömmtum, tekið eitt og sér, er það talið flýta fyrir að sár grói.
  • Sinkglúkonítglýsín er tekið í töfluformi við kvefi.

Snið:Tengill ÚG