Munur á milli breytinga „Nýyrði“

Jump to navigation Jump to search
m
 
== Nýyrði Jónasar Hallgrímssonar ==
[[Jónas Hallgrímsson]] er nokkurs konar faðir nýyrðasmíðinnar íslensku, enda fyrstur til að smíða málinu mörg nýyrði í sama faginu þegar hann þýddi [[stjörnufræði]] Ursins. Málið á [[þýðing]]unni þykir þýtt og leikandi og er það vegna þess að hann þýðir [[fræðiheiti]]n á íslensku og nær að fella að málinu. Þau nýyrði sem urðu til þegar hann þýddi UrsinsUrsin voru t.d. orð eins og:
:''sjónarhorn, sólkyndlar, sverðbjarmi, ljósraki, sjónauki, sjónfæri, sjónarsvið, sjónarmunur (parallaxe), samhliði, breiðhorn, mjóhorn, klofalínur, sporbaugur, sporbaugsgeiri, fleygbogi (parabole), breiðbogi (hyperbole), sólnánd, sólfjærð, ljósvilla (abberration), rugg (nutation), hringskekkja (excentricitet), viðvik (vibration), staðvindar, eldvarp, sjálfbjartur''. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2006282 Skírnir 1907]</ref>
 
12.901

breyting

Leiðsagnarval