Fara í innihald

Tökuþýðing

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tökuþýðing eða þýðingarlán er nýyrði sem er myndað með bókstaflegri þýðingu á erlendu orði.

Sem dæmi um tökuþýðingar má nefna:

  • fjarhrif
  • flóðhestur
  • forsetning
  • guðspeki
  • hljóðljómun
  • móðurborð
  • nefnifall
  • sjálfrennireið
  • þekkingarfræði
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.