Málhreinsun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Málhreinsun, hreintungustefna eða málhreinsunarstefna er sú stefna að viðhalda tungumáli hreinu, með því að t.d. forðast tökuorð og slangur. Mikil vinna er lögð í það af íslenska ríkinu að búa til nýyrði yfir ný tæknileg fyrirbæri í íslensku.

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.