James Patrick Stuart
James Patrick Stuart | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fæddur | 16. júní 1968 |
Ár virkur | 1980 - |
Helstu hlutverk | |
Will Cortland í All My Children Private í The Penguins of Madagascar |
James Patrick Stuart (fæddur 16. júní 1968) er ensk-bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í All My Children og fyrir að tala inn á The Penguins of Madagascar.
Einkalíf
[breyta | breyta frumkóða]Stuart er fæddur í Encino, Kaliforníu og er af enskum uppruna. Fjórtán ára gamall þá tók Stuart leiklistarnámskeið við Moulten Playhouse í Kaliforníu .[1] Stundaði hann nám við San Francisco State háskólann í leiklistardeildinni en hætti árið 1988 þegar leiklistin dró hann til Hollywood.[2] Einnig stundaði hann leiklist við Stella Adler´s Conservatory í New York-borg og hjá Arthur Mendoza.[3]
Stuart hefur verið giftur Jocelyn síðan árið 2000 og saman eiga þau tvö börn.
Ferill
[breyta | breyta frumkóða]Leikhús
[breyta | breyta frumkóða]Stuart hefur komið fram í leikritum á borð við The Normal Heart, Just Thinking, Francis & the President og Wonderland.[4]
Sjónvarp
[breyta | breyta frumkóða]Fyrsta sjónvarpshlutverk Stuart var árið 1980 í sjónvarpsþættinum Galactica 1980 þar sem hann lék Dr. Zee. á árunum 1990-1995 lék Stuart í sápuóperunni All My Children þar sem hann fór með hlutverk Will Cortlandt. Síðan þá hefur hann komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Seinfeld, Frasier, Spin City, JAG, Nip/Tuck, Ghost Whisperer, American Dad, CSI: Miami og Hot in Cleveland.
Stuart hefur leikið stór gestahlutverk í þáttum á borð við CSI: Crime Scene Investigation, The Closer, Supernatural, 90210 og Andy Richter Controls the Universe.
Stuart hefur í mörg ár talað inn á bæði sjónvarpsþætti á borð við Wolverine and the X-Men og The Penguins of Madagascar og inn á tölvuleiki á borð við Call of Duty, Kingdom Hearts og Company of Heroes.
Kvikmyndir
[breyta | breyta frumkóða]Fyrsta kvikmyndahlutverk Stuart var árið 1990 í Pretty Woman. Hefur hann síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við The Disappearance of Garcia Lorca, Gods and Generals, Cruel World, The Who Came Back og Imagaine That.
Kvikmyndir og sjónvarp
[breyta | breyta frumkóða]Kvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
1990 | Pretty Woman | Starfsmaður hótels | sem Patrick D. Stuart |
1993 | Gettysburg | Col. E. Porter Alexander | sem Patrick Stuart |
1994 | Exit to Eden | James | |
1996 | The Disappearance of Garcia Lorca | Sviðsmaður | |
1998 | Fix | David | |
2003 | Gods and Generals | Col. Edward Porter Alexander | |
2005 | Saddam 17 | Saddam 17 | |
2005 | Cruel World | Deputy Grady | |
2008 | Remarkable Power | Fréttaþulur | |
2008 | The Man Who Came Back | Billy Duke | |
2008 | Jack Rio | Michael Applebaum | |
2009 | Imagine That | Mr. Pratt | |
2009 | It´s Complicated | Dr. Moss | |
2012 | Something Wicked | Bill | |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
1980 | Galactica 1980 | Dr. Zee | 7 þættir |
1990-1995 | All My Children | Will Cortlandt/Justin Carrier | 35 þættir |
1995 | Pig Sty | Ethan | Þáttur: Erin Go Barf |
1996 | Sliders | Derek Bond | Þáttur: Obsession |
1996 | Seinfeld | Brett | Þáttur: The Checks |
1997 | Pacific Palisades | Hobson Son | Þáttur: Mothers and Other Strangers |
1997 | Alright Already | Kevin | Þáttur: Again with the Baby |
1998 | Born Free | Matt Stewart | Þáttur: Picture Perfect |
1998 | Babylon 5: In the Beginning | Aðstoðarmaður forsetans | Sjónvarpsmynd |
1998 | Frasier | Maður | Þáttur: The Ski Lodge |
1998 | The Simple Life | Greg Champlain | 7 þættir |
1998-1999 | Encore!Encore! | Claude Bertrand | 4 þættir |
1999 | Two Guys, a Girl and a Pizza Plaze | Prestur | Þáttur: Two Guys, a Girl and an Engagement: Part 1 |
2000 | H.U.D. | Alexander Steele | Sjónvarpsmynd |
2000 | Spin City | Alex | Þáttur: Mike´s Best Friend´s Boyfriend |
2000 | Titans | Dr. Bradley Riggs | Þáttur: Desperately Seeking Heather |
2001 | JAG | Presturinn Harry O´Rourke | 2 þættir |
2001 | The Ellen Show | Maður | Þáttur: Vanity Hair |
2002 | Judging Amy | Charles Manners | 2 þættir |
2002 | Push, Nevada | Velklæddur maður nr. 3 | 2 þættir |
2003 | The Lyon´s Den | Andrew Dilby | Þáttur: Privileged |
2003 | Nip/Tuck | Serge | Þáttur: Kurt Dempsey |
2003 | It´s All Relative | Charlie Carson | Þáttur: Swangate |
2003 | She Spies | Matthew Starlin | Þáttur: Message from Kassar |
2004 | In the Game | T.J. | Sjónvarpsmynd |
2004 | Las Vegas | Dave Hunt | Þáttur: Nevada State |
2004 | Happy Family | Roger | Þáttur: The Play |
2002-2004 | Andy Richter Controls the Universe | 19 þættir | |
2004-2005 | Second Time Around | Derek | 3 þættir |
2005 | Just Legal | Dick Dietz | Þáttur: The Runner |
2005 | Duck Dodgers | Chancellor Flippaurelius | Þáttur: Too Close for Combat/Fins of War Talaði inn á |
2005 | Ghost Whisperer | Lew Peterson | Þáttur: Lost Boys |
2003-2005 | CSI: Crime Scene Investigation | Adam Matthews | 8 þættir |
2005 | Medium | Stephen Garner | Þáttur: Judge, Jury and Executioner |
2006 | Cuts | Dr. Lee | Þáttur: Black Don´t Crack |
2004-2006 | Still Standing | Perry | 6 þættir |
2006 | Happy Hour | Tom Carpenter | Þáttur: The Ring and I |
2007 | Making It Legal | Bob | Sjónvarpsmynd |
2005-2007 | American Dad | Barþjónn/Mr. Perkins/Sóknarbarn | 2 þættir Talaði inn á |
2008 | Good Behavior | Skólastjórinn Peters | Sjónvarpsmynd |
2008 | Back to You | Chad Brackett | Þáttur: Hostage Watch |
2008 | Emily´s Reasons Why Not | Yfirmaðurinn | Þáttur: Why Not to Date Your Gynocologist |
2006-2009 | The Closer | Saksóknarinn Garrnett | 5 þættir |
2008-2009 | Wolverine and the X-Men | Avalanche/Dominic Petros | 4 þættir |
2009 | CSI: Miami | Steven Corbett | Þáttur: Chip/Tuck |
2009 | Samantha Who? | Bill Jacobs | Þáttur: The Debt |
2008-2009 | 90210 | Charles Clark | 10 þættir |
2010 | It Takes a Villages | Carl | Sjónvarpsmynd |
2010 | I´m in the Band | Jack Campbell | Þáttur: Raiders of the Lost Dad |
2011 | Scoobby-Doo!Mystery Incorporated | Dr. Rick Spartan | Þáttur: Attack of the Headless Horror Talaði inn á |
2011 | Drop Dead Diva | Lögmaðurinn Thurman | Þáttur: He Said, She Said |
2012 | A Taste of Romance | Gill Callahan | Sjónvarpsmynd |
2011-2012 | Hot in Cleveland | Colin | 3 þættir |
2011-2012 | Supernatural | Dick Roman | 6 þættir |
2008-2012 | The Penguins of Madagascar | Private og aðrar persónur | 80 þættir Talaði inn á |
Leikhús
[breyta | breyta frumkóða]
|
|
Verðlaun og tilnefningar
[breyta | breyta frumkóða]Daytime Emmy-verðlaunin
- 1992: Tilnefndur sem besti ungi leikari í dramaseríu fyrir All My Children.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „James Patrick Stuart“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 12. september 2012.
- James Patrick Stuart á IMDb
- Heimasíða James Patrick Stuart