Seinfeld

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Seinfeld
Seinfeld.svg
Tegund Gaman
Handrit Jerry Seinfeld
Larry David
Leikstjórn Art Wolff
Tom Cherones
Andy Ackerman
David Steinberg
David Owen Trainor
Jason Alexander
Sjónvarpsstöð NBC
Leikarar Jerry Seinfeld
Jason Alexander
Julia Louis-Dreyfus
Michael Richards
Höfundur stefs Jonathan Wolff
Land Fáni Bandaríkjanna Bandaríkin
Tungumál Enska
Fjöldi þáttaraða 9
Fjöldi þátta 180
Framleiðsla
Lengd þáttar 22-24 mínútur
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöð NBC
Myndframsetning 480i (SDTV)
Hljóðsetning Stereo
Fyrsti þáttur í 5. júlí 1989
Sýnt 5. júlí 198914. maí 1998
Tenglar
Heimasíða
Síða á IMDb
TV.com síða

Seinfeld voru bandarískir gamanþættir sem sýndir voru á NBC sjónvarpsstöðinni frá 5. júlí 1989 til 14. maí 1998. Höfundar Seinfeld-þáttanna voru þeir Larry David og Jerry Seinfeld. Sá síðarnefndi lék eitt aðalhlutverkanna í þáttunum, persónu sem var alnafni hans sjálfs, þ.e.a.s. Jerry Seinfeld. Þættirnir fjölluðu um hann og vini hans í New York borg, en þeir voru þau George Louis Costanza (Jason Alexander), Elaine Marie Benes (Julia Louis-Dreyfus) og Cosmo Kramer (Michael Richards). Tilgangurinn með þáttunum var sá að söguþráðurinn „snerist ekki um neitt“ nema minnstu smáatriðin í daglegu lífi aðalpersónanna fjögurra.

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.