Fara í innihald

Júlíus 1.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Júlíus 1.

Júlíus 1. (d. 12. apríl 352) var Rómarbiskup frá 6. febrúar 337 til dauðadags. Hann er þekktur fyrir að hafa haldið fram valdi Rómar yfir Austurkirkjunni og varið Aþanasíus af Alexandríu, sem var stuðningsmaður þrenningarinnar, gegn Evsebíosi af Nikómedíu og öðrum austrænum biskupum sem studdu aríska túlkun.


Fyrirrennari:
Markús páfi
Páfi
(337 – 352)
Eftirmaður:
Líberíus páfi


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.