Fara í innihald

Jón Oddur & Jón Bjarni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Jón Oddur og Jón Bjarni)
Jón Oddur & Jón Bjarni
DVD hulstur
LeikstjóriÞráinn Bertelsson
HandritshöfundurGuðrún Helgadóttir
Þráinn Bertelsson
FramleiðandiNorðan 8 hf.
LeikararPáll Jósefs Sævarsson

Wilhelm Jósefs Sævarsson
Egill Ólafsson
Steinunn Jóhannesdóttir
Herdís Þorvaldsdóttir
Gísli Halldórsson

Sveinn M. Eiðsson
Frumsýning1981
Lengd93 mín.
Tungumálíslenska

Jón Oddur & Jón Bjarni er kvikmynd eftir Þráin Bertelsson gerð eftir samnefndri sögu Guðrúnar Helgadóttur. Myndin var fyrsta kvikmynd Þráins í fullri lengd og þótti metnaðarfull barnamynd.


  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.