Fara í innihald

Sigla himinfley

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sigla himinfley er íslensk fjögurra þátta leikin sjónvarpsþáttaröð búin til af Þráni Bertelssyni og frumsýnd á RÚV haustið 1994. Þættirnir fjalla um líf áhrifamikillar fjölskyldu í sjávarútvegi í Vestmannaeyjum. Með aðalhlutverk fara Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Gísli Halldórsson, Kristbjörg Kjeld, Ingvar E. Sigurðsson og Valdimar Örn Flygenring.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.