Mail (forrit)
Hönnuður | Apple |
---|---|
Nýjasta útgáfa | 3.2 (919/919.2) |
Stýrikerfi | Mac OS X |
Notkun | Póstforrit |
Vefsíða | www.apple.com/macosx/features/mail |
Mail (Mail.app eða Apple Mail) er sjálfgefna tölvupóstsforritið sem kemur með Mac OS X stýrikerfinu frá Apple. Það var upprunalega hannað af NeXT sem NeXTMail, hluti af NEXTSTEP stýrikerfinu, og varð svo að póstforriti Mac OS X eftir að Apple keypti NeXT. Mail notar SMTP, POP3 og IMAP samskiptareglurnar og styður .Mac og Exchange í gegnum IMAP. Bæði iPhone og iPod touch innihalda smærri útgáfu af Apple Mail.
Saga
[breyta | breyta frumkóða]Mail var upprunalega þekkt sem NeXTMail, póstforritið fyrir NEXTSTEP stýrikerfið. NeXTMail var þróað forrit miðað við sinn tíma, það studdi myndir og hægt var að taka upp hljóð og senda. Það studdi einnig MIME pósta. Þegar Apple keypti NeXT og aðlagaði NeXTSTEP að Mac OS X breyttist forritið mikið. Í prufuútgáfunni hét forritið "Rhapsody" og í öðrum útgáfum áður en seinasta útgáfan af Mac OS X kom út hét forritið MailViewer.
Apple forrit
| |
---|---|
Stýrikerfi: | OS X • Mac OS 9 |
Pakkar: | .Mac • iLife • iTunes • iWork • AppleWorks |
iLife: | iTunes • iPhoto • iWeb • iDVD • iMovie • GarageBand |
Áhugamannaforrit: | Final Cut Express • Logic Express |
Atvinnuforrit: | Aperture • Final Cut Studio • Logic Pro • Shake |
Forrit sem fylgja Mac OS X: | Front Row • iChat • Photo Booth • QuickTime • Safari • TextEdit • Core Animation • Mail |
Þjónar: | Apple Remote Desktop • Mac OS X Server • WebObjects • Xsan |
Hætt við: | HyperCard • MacDraw • Mac OS • MacPaint • MacProject • MacTerminal • MacWrite |