Final Cut Studio
Útlit
Final Cut Studio er kvikmyndaforritssvíta frá Apple fyrir Mac OS X stýrikerfið.
Íhlutar
[breyta | breyta frumkóða]Final Cut Studio 2 inniheldur sex aðalforrit og nokkur lítil forrit.
Aðalforrit:
Lítil forrit:
- LiveType 2
- Cinema Tools 3
- Apple Qmaster 2
- QuickTime Pro