Fara í innihald

iDVD

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
iDVD
HönnuðurApple
Nýjasta útgáfa6.0.3
StýrikerfiMac OS X
Notkun Margmiðlunarforrit
Vefsíða http://apple.com/ilife/idvd/

iDVD er forrit frá Apple fyrir Mac OS X. Það er notað til að búa til DVD diska. Hægt er að skrá QuickTime kvikmyndir, MP3 tónlist og stafrænar myndir á diskinn og spila hann á venjulegum DVD spilara. Forritið hefur oft verið talið lokaskrefið í iLife pakkanum með því að safna saman öllu úr öðrum iLife forritum og koma því á DVD disk.

Apple forrit
Stýrikerfi: OS XMac OS 9
Pakkar: .MaciLifeiTunesiWorkAppleWorks
iLife: iTunesiPhotoiWebiDVDiMovieGarageBand
Áhugamannaforrit: Final Cut ExpressLogic Express
Atvinnuforrit: ApertureFinal Cut StudioLogic ProShake
Forrit sem fylgja Mac OS X: Front RowiChatPhoto BoothQuickTimeSafariTextEditCore AnimationMail
Þjónar: Apple Remote DesktopMac OS X ServerWebObjectsXsan
Hætt við: HyperCardMacDrawMac OSMacPaintMacProjectMacTerminalMacWrite
  Þessi Applegrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.