Skógbursti
Útlit
(Endurbeint frá Orgyia antiqua)
Skógbursti | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Orgyia antiqua, karl
lirfa
| ||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||
|
Skógbursti[2] (fræðiheiti: Orgyia antiqua) er fiðrildi í ættinni Erebidae. Hann er útbreiddur um mestallt norðurhvel[3], en hefur helst fundist á sunnanverðu Íslandi.[2]
Myndir
[breyta | breyta frumkóða]-
Munur á karli (t.v.) og kerlu (t.h.).
-
Kvenfiðrildið er ófleygt og eyðir sinni stuttu ævi við púpuhýðið.
-
Kvendýrið séð að aftan.
-
Mökun
-
Kvenfiðrildið verpir á leifar púpu sinnar.
-
Fullverpt
-
Egg (nærmynd)
-
Ungar lirfur
-
Lirfa O. antiqua á rósalaufi
-
O. antiqua (karl)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Arnaud, Jr, Paul Henri (1978). „A Host-parasite Catalog of North American Tachinidae (Diptera)“. Miscellaneous publication (United States. Dept. of Agriculture) (1319). Sótt 8. mars 2018.
- ↑ 2,0 2,1 Skógbursti Geymt 24 apríl 2019 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands
- ↑ Carter, Nelson E. (2004). Status of forest pests in New Brunswick in 2003. Department of Natural Resources, Fredericton, New Brunswick. bls. 7–8.[óvirkur tengill]
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- The Vapourer on UKMoths
- Fauna Europaea Geymt 4 mars 2016 í Wayback Machine
- Lepiforum.de
- JustGreen Bug of the Month (PDF) Geymt 15 janúar 2006 í Wayback Machine
- Good plant protection practice (PDF) Geymt 4 febrúar 2012 í Wayback Machine
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Skógbursti.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Orgyia antiqua.