Víðiglæða
Útlit
Víðiglæða | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Pyla fusca (Haworth, 1811) | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Matilella fusca (Haworth, 1811) (enn ágreiningur) |
Víðiglæða (fræðiheiti: Pyla fusca[1]) er fiðrildi í glæðufiðrildaætt. Víðiglæða er víða á norðurhveli og finnst alls staðar á Íslandi.[2]
Lirfurnar nærast á lyngi og líklega öðrum lágvöxnum jurtum.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 10612088. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. desember 2019. Sótt 11. nóvember 2019.
- ↑ Víðiglæða Geymt 3 ágúst 2021 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands
Ytri tenglar
[breyta | breyta frumkóða]
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Víðiglæða.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Pyla fusca.