Fara í innihald

Steinfön

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Stenoptilia islandicus)
Steinfön

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hreisturvængjur (Lepidoptera)
Undirættbálkur: Glossata
Innættbálkur: Heteroneura
Ætt: Fanafiðrildaætt (Pterophoridae)
Ættkvísl: Stenoptilia
Tegund:
S. islandicus

Tvínefni
Stenoptilia islandicus
(Staudinger, 1857)
Samheiti
  • Pterophorus islandicus Staudinger, 1857
  • Pterophorus pelidnodactylus var. borealis Wocke, 1864

Steinfön (fræðiheiti: Stenoptilia islandicus) er fiðrildategund í fanafiðrildaætt (Pterophoridae). Hún þekkist frá Íslandi, Skotlandi, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Norður-Rússlandi.

Vænghafið er 17–19 mm. Fullorðin dýr fljúga í júní og júlí.

Lirfurnar nærast á blómum og fræjum Saxifraga tegunda, til dæmis Saxifraga oppositifolia og Saxifraga aizoides.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.