Hærupysja
Útlit
Hærupysja | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Coleophora algidella Staudinger, 1857[1] |
Hærupysja (fræðiheiti: Coleophora algidella[2]) er fiðrildi í pysjufiðrildaætt. Útbreiðsla hærupysju er í Evrópu og hefur einnig fundist í Kína. Hún finnst alls staðar á láglendi á Íslandi, þó helst sunnan til.[3]
Fiðrildin eru gul, með 11–13 mm. vænghaf.[4] Lirfurnar nærast á fræjum vallhæru (Luzula multiflora) og ýmissa annarra grasa.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Fauna Europaea“. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. mars 2016. Sótt 4. ágúst 2021.
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 10612088. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. desember 2019. Sótt 11. nóvember 2019.
- ↑ Hærupysja Geymt 4 ágúst 2021 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands
- ↑ Key to the Chinese species of the Coleophora directella group Geymt 24 ágúst 2011 í Wayback Machine
Ytri tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Australian Biological Resources Study (ABRS) (2008): Australian Faunal Directory — Coleophoridae.
- Fauna Europaea (FE) (2009): Coleophoridae Geymt 23 janúar 2016 í Wayback Machine.
- Pitkin, Brian & Jenkins, Paul (2004): Butterflies and Moths of the World, Generic Names and their Type-species — Coleophora.
- Savela, Markku (2010): Markku Savela's Lepidoptera and some other life forms — Coleophoridae.
- Tree of Life Web Project (ToL) (2009): Coleophoridae Geymt 8 maí 2009 í Wayback Machine.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Hærupysja.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Coleophora algidella.