Fara í innihald

Fatamölur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fatamölur
Mölfluga
Mölfluga
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hreisturvængjur (Lepidoptera)
Undirættbálkur: Glossata
Innættbálkur: Heteroneura
Skipting: Ditrysia
Yfirætt: Tineoidea
Ætt: Mölfiðrildaætt (Tineidae)
Undirætt: Tineinae
Ættkvísl: Tineola
Tegund:
T. bisselliella

Tvínefni
Tineola bisselliella
(Hummel, 1823)
Samheiti

mölur

Fatamölur einnig kallaður gulur fatamölur og sem fullorðið dýr mölfluga (fræðiheiti: Tineola bisselliella) er mölfluga af mölfiðrildaætt. Fatamölurinn er víða meindýr og lifir á dýrahárum svo sem ull og fiðri.[1]

  • „Hvað er mölur?“. Vísindavefurinn.
  • Varnir gegn möl; grein í Morgunblaðinu 1970
  • Fatamölur; grein í DV 1997
  • Um gula fatamölinn; grein í Morgunblaðinu 1955

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Fatamölur Geymt 25 janúar 2021 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.