Fara í innihald

Hefðarkettirnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hefðarkettirnir
The Aristocats
LeikstjóriWolfgang Reitherman
HandritshöfundurKen Anderson
Larry Clemmons
Eric Cleworth
Vance Garry
Julius Svendsen
Frank Thomas
Ralph Wright
FramleiðandiWinston Hibler
Wolfgang Reitherman
LeikararPhil Harris
Eva Gabor
Hermione Baddeley
Gary Dubin
Dean Clark
Sterling Holloway
Roddy Maude-Roxby
Liz English
TónlistGeorge Bruns
DreifiaðiliBuena Vista Distribution
Frumsýning11. desember 1970
Lengd78 mínútnir
Tungumálenska
Ráðstöfunarfé 4 milljónir USD
Heildartekjur191 milljónir USD

Hefðarkettirnir (enska: The Aristocats) er bandarísk Disneyteiknimynd frá árinu 1970.

Íslensk talsetning

[breyta | breyta frumkóða]
Hlutverk Leikari[1]
Regína Jóhanna Vigdís Arnardóttir
Hrói Egill Ólafsson
Óskar Arnar Jónsson
Frúin Helga Jónsdóttir
Georg Róbert Arnfinnsson
Osti Þórhallur Sigurðsson
Marie Margrét Dorothea Jónsdóttir
Betófel Gísli Gíslason
Túliniús Hjalti Rúnar Jónsson
Napóleon Harald G. Haralds
Lúðvík Pétur Einarsson
Teitur Pálmi Gestsson
Frú-Frú Hera Þórhallsdóttir
Edda María Sigurðardóttir
Emíla Ragnheiður Steindórsdóttir
Valdi Þórhallur Sigurðsson
Svali Þórhallur Sigurðsson
Jósep Skarphéðinn Hjartarsson
Bóris Örn Árnason
Kínakall Gísli Magnason
Mjólkurpóstur Árni Thoroddsen
Kokkur Harald G. Heralds
Ekill Harald G. Heralds
Hjástoð Pétur Einarsson
Titill Söngvari
Hefðarkettir Karl Ágúst Úlfsson
Arpeggios Jóhanna Vigdís Arnardóttir

Margrét Dorothea Jónsdóttir

Gísli Gíslason

Hjalti Rúnar Jónsson

Hrói Egill Ólafsson
Allir vilja vera köttur klár Egill Ólafsson

Jóhanna Vigdís Arnadóttir

Pálmi Gestsson

Margrét Dorothea Arnardóttir

Kór

Allir vilja vera köttur klár (lokalag) Kór
Starf Nafn
Leikstjórn Júlíus Agnarsson
Þýðandi Jón St Kristjánsson
Söngstjórn Vilhjálmur Guðjónsson
Söngtekstar Jón St. Kristjánsson
Hljóðblöndun Leo Wassinger
Framkvæmdastjórn Kirsten Saabye
Talsetning Stúdíó eitt.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Hefðarkettirnir / The Aristocats Icelandic Voice Cast“. WILLDUBGURU (enska). Sótt 29. apríl 2019.

Hefðarkettirnir á Internet Movie Database

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.