Hefðarkettirnir
Útlit
Hefðarkettirnir | |
---|---|
The Aristocats | |
Leikstjóri | Wolfgang Reitherman |
Handritshöfundur | Ken Anderson Larry Clemmons Eric Cleworth Vance Garry Julius Svendsen Frank Thomas Ralph Wright |
Framleiðandi | Winston Hibler Wolfgang Reitherman |
Leikarar | Phil Harris Eva Gabor Hermione Baddeley Gary Dubin Dean Clark Sterling Holloway Roddy Maude-Roxby Liz English |
Tónlist | George Bruns |
Dreifiaðili | Buena Vista Distribution |
Frumsýning | 11. desember 1970 |
Lengd | 78 mínútnir |
Tungumál | enska |
Ráðstöfunarfé | 4 milljónir USD |
Heildartekjur | 191 milljónir USD |
Hefðarkettirnir (enska: The Aristocats) er bandarísk Disneyteiknimynd frá árinu 1970.
Íslensk talsetning
[breyta | breyta frumkóða]Hlutverk | Leikari[1] |
---|---|
Regína | Jóhanna Vigdís Arnardóttir |
Hrói | Egill Ólafsson |
Óskar | Arnar Jónsson |
Frúin | Helga Jónsdóttir |
Georg | Róbert Arnfinnsson |
Osti | Þórhallur Sigurðsson |
Marie | Margrét Dorothea Jónsdóttir |
Betófel | Gísli Gíslason |
Túliniús | Hjalti Rúnar Jónsson |
Napóleon | Harald G. Haralds |
Lúðvík | Pétur Einarsson |
Teitur | Pálmi Gestsson |
Frú-Frú | Hera Þórhallsdóttir |
Edda | María Sigurðardóttir |
Emíla | Ragnheiður Steindórsdóttir |
Valdi | Þórhallur Sigurðsson |
Svali | Þórhallur Sigurðsson |
Jósep | Skarphéðinn Hjartarsson |
Bóris | Örn Árnason |
Kínakall | Gísli Magnason |
Mjólkurpóstur | Árni Thoroddsen |
Kokkur | Harald G. Heralds |
Ekill | Harald G. Heralds |
Hjástoð | Pétur Einarsson |
Lög
[breyta | breyta frumkóða]Titill | Söngvari |
---|---|
Hefðarkettir | Karl Ágúst Úlfsson |
Arpeggios | Jóhanna Vigdís Arnardóttir |
Hrói | Egill Ólafsson |
Allir vilja vera köttur klár | Egill Ólafsson
Jóhanna Vigdís Arnadóttir Margrét Dorothea Arnardóttir Kór |
Allir vilja vera köttur klár (lokalag) | Kór |
Tæknilega
[breyta | breyta frumkóða]Starf | Nafn |
---|---|
Leikstjórn | Júlíus Agnarsson |
Þýðandi | Jón St Kristjánsson |
Söngstjórn | Vilhjálmur Guðjónsson |
Söngtekstar | Jón St. Kristjánsson |
Hljóðblöndun | Leo Wassinger |
Framkvæmdastjórn | Kirsten Saabye |
Talsetning | Stúdíó eitt. |
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Hefðarkettirnir / The Aristocats Icelandic Voice Cast“. WILLDUBGURU (enska). Sótt 29. apríl 2019.