Fara í innihald

Hassan Rouhani

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hassan Rouhani
حسن روحانی
Rouhani árið 2017.
Forseti Írans
Í embætti
3. ágúst 2013 – 3. ágúst 2021
ÞjóðhöfðingiAli Khamenei
ForveriMahmoud Ahmadinejad
EftirmaðurEbrahim Raisi
Persónulegar upplýsingar
Fæddur12. nóvember 1948 (1948-11-12) (76 ára)
Sorkheh, Semnan-héraði, Íran
ÞjóðerniÍranskur
StjórnmálaflokkurHófsemis- og þróunarflokkurinn
MakiSahebeh Arabi (1968–)
Börn5
HáskóliQom-klerkaskólinn
Háskólinn í Teheran
Kaledóníuháskóli í Glasgow
Undirskrift

Hassan Rouhani (persneska: حسن روحانی; fæddur Hassan Fereydoun þann 12. nóvember 1948) er fyrrverandi forseti Írans og sjöundi maðurinn sem hefur verið í því embætti. Áður var hann löggjafi, fræðimaður og diplómat. Hann var kosinn í forsetaembætti 3. ágúst 2013 og endurkjörinn árið 2017.[1] Hann er lögfræðingur og fyrrum ríkiserindreki. Hann hefur átt sæti í sérfræðingaráði Írans frá 1999 og í ráðgjafaráði æðsta leiðtogans frá 1991. Hann var ritari þjóðaröryggisráðsins frá 1989 til 2005 og lykilmaður í því að semja um kjarnorkuáætlun Írans við Bretland, Frakkland og Þýskaland.

Rouhani hefur verið lýst sem hófsömum leiðtoga. Í kosningabaráttunni hét hann því að bæta samskipti við Vesturlönd og borgararéttindi innanlands.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Oddur Stefánsson (26. maí 2017). „Endurkjör Rouhani og opnun Íran“. Kjarninn. Sótt 21. júní 2021.


Fyrirrennari:
Mahmoud Ahmadinejad
Forseti Írans
(3. ágúst 20133. ágúst 2021)
Eftirmaður:
Ebrahim Raisi


  Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.