Hagahlynur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Hagahlynur
Hagahlynur lauf og hnot
Hagahlynur lauf og hnot
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Angiosperms
(óraðað) Eudicots
(óraðað) Rosids
Ættbálkur: Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Sápuberjaætt (Sapindaceae)
Ættkvísl: Hlynir (Acer)
Tegund:
A. campestre

Tvínefni
Acer campestre
L.
Útbreiðsla.

Hagahlynur (fræðiheiti: Acer campestre) er lauftré af ættkvísl hlyna. Það vex víðast hvar í Evrópu, norður- og suðurhluta Englands, Danmörku, Póllandi og Hvíta-Rússlandi en einnig í suðvestur Asíu frá Tyrklandi til Kákasus og í Norður-Afríku til Atlas fjallanna.

Hagahlynur að haustlagi í Frakklandi.
Hagahlynur, blóm
Hagaþynur í Þýskalandi

Hagahlynur er meðalstórt tré sem verður 15 - 25 m hátt með ummál að 1 m. Hann er ekki landnámsplanta heldur sáir sér þar sem fyrir er gróður og skjól. Hagahlynurinn þolir mikinn skugga í uppvexti en plöntur sem bera fræ þurfa meiri birtu. Hann er oft ræktaður til skrauts í almenningsgörðum og stórum görðum og er vinsæll sem dvergtré.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist