Hagabrúða
Hagabrúða | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Valeriana sambucifolia J.C.Mikan ex Pohl | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Valeriana escelsa Poir. |
Hagabrúða er sjaldgæf á Íslandi, finnst líklega aðeins á sunnanverðu landinu. Hún er nauðalík garðabrúðu og var lengi vel talin undirtegund hennar. Telja má að nytjar þeirra séu þær sömu.[1]
Útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]
Hagabrúða vex í Skandinavíu, Íslandi, Finnlandi, Norður Þýskalandi, Skotlandi, Írlandi, Pýreneafjöllum, Ölpunum og Karpatafjöllum.[1]
Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Hagabrúða.